Jökull


Jökull - 01.01.2020, Síða 127

Jökull - 01.01.2020, Síða 127
Snævarr Guðmundsson og Helgi Björnsson um Breiðamerkursand árið 1894, var áin á því svæði sem hún átti eftir að renna allt til 1912 og svo síð- ar. Þorvaldur segir: „Um það bil fjórðung mílu frá Vestri-Stemmu rennur Jökulsá í djúpum farvegi til sævar. Hún breytir oft farvegi, flæðir stundum um mikil svæði, en rennur stundum þröngt. ...Bakkar far- vegsins eru 15 m háir. Fjarlægðin á milli bakkanna er á að giska 1500 álnir. ...Áin fellur ekki um allan farveginn en rennur í stokk með vesturbakkanum.“ 1904 – Samkvæmt herforingjaráðskortunum (DGS 1905) rann Jökulsá í einum ál árið 1904 og var útfallið austan við Esjufjallarönd (Svartarönd). Kom áin undan jöklinum á einum stað, um 0,78 km vestan við núverandi útfall árinnar og kvíslaðist í þrjá ála við ósinn, í stefnu á núverandi ós. Kort herforingja- ráðsins sýnir farveg árinnar um aldamótin 1900. Eftir ljósmyndum danska þjóðfræðingsins Daniel Bruun (1856–1931) að dæma (4. mynd) kom áin fram und- an austanverðri Esjufjallarönd, tveim árum fyrr. Á þessum tíma var Háalda vestri, sem er fremsta jökul- alda (endagarðurinn) vestan núverandi farvegar, ekki mynduð. Þessi alda, sem hefur oft verið tengd við lok litlu ísaldar, tók að myndast eftir 1906 og fram yfir 1933, þegar jökullinn lá ofan á henni (Hálfdán Björnsson, munnleg heimild, 26. september 2011). Þarna var Esjufjallarönd og má sjá ummerki hennar allt að 3 km vestur fyrir núverandi farveg. 1912–1913 – Jökulsá flutti sig um 2,1 km til aust- urs og tók að renna í Stemmu en færði sig aftur vestur, innan við fremstu öldurnar árið eftir. Þessar breyting- ar gerðust sama ár og gangur var í jöklinum austan við Jökulsá. Útfall árinnar var spölkorn austar á með- an hún rann í Stemmu og kom hún þá raunar út úr jöklinum á nokkrum stöðum (Flosi Björnsson 1993, 1998). 1921 – Jökulsá flutti sig enn á ný austur í Stemmu, allavega meginhluti hennar. Flutti sig þó fljótlega og rann vestan við bakkann sem skýli Slysavarnafélags- ins stóð á (eystri grænn punktur á korti). Á árunum 1919–1920 var einnig gangur í jöklinum við Esju- fjallarönd og þykknaði hann þar (Flosi Björnsson 1993, 1998). 1922 – Jökulsá rann um 0,5–1 km norðaustur af núverandi farvegi (svipað og 1894). Þá er áin kom- in í þá breiðu lægð sem liggur á milli hárra bakka (sem Þorvaldur Thoroddsen gat um) og þar sem nú- verandi farvegur er. Meðan áin var þarna svarf hún öðru hverju úr bakkanum að austan, uns hún fór að grafa sig niður (Flosi Björnsson 1993). 1927 – Mikill gangur í Breiðamerkurjökli „ ...upp af og umhverfis upptök Jökulsár og gekk jökullinn fram á þessu svæði og áin langt umfram ófær. Kem- ur út undan jöklinum í mörgum útföllum á löngu svæði.“ (Söguþættir landpóstanna). Miklar stórrign- ingar á undan. „...um eins km breitt vatn. Eftir ís- jökum að dæma mun meðalvatnsdýpið þar ekki hafa verið minna en hátt á annan metra“ (Flosi Björnsson 1993). Enn sjást jökulker eftir ísjaka í farveginum og er líklegast að þau séu afleiðing af þessu hlaupi, sem átti sér stað 7. september 1927 (5. og 6. mynd). Eft- 4. mynd. Jökulsá á Breiðamerkursandi og frambrún Breiðamerkurjökuls árið 1902. Þessi farvegur er enn sjá- anlegur á Sandinum. Takið eftir manni og hesti til hægri. – Jökulsá á Breiðamerkursandi and the terminus of Breiðamerkurjökull outlet glacier, in 1902. This river bed is still visible at the ’Sandur’ plain. Notice the rider to the right of the river. Ljósm./Photo: D. Bruun. 124 JÖKULL No. 70, 2020
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.