Jökull


Jökull - 01.01.2020, Side 145

Jökull - 01.01.2020, Side 145
Óendanleikinn framundan niður snýr er nýlegt kort sem sýnir fjölda mælilína á Vatnajökli frá undanförnum árum og áratugum. Þó kortið sýni ekki allar mælingar sem gerðar hafi ver- ið á þessu tímabili þá sýnir samanburðurinn þá miklu þróun í könnun og vísindalegum mælingum sem átt hefur sér stað. Eftirmiðdaginn 31. ágúst, eftir að hóp- urinn hafði klárað að bera á húsin og áður en haldið var úr skála út að öskjunni komu þátttakendur í ferð- inni saman og hlýddu á frásagnir þeirra Eriks Sturkell og Helga Björnssonar af leiðangri þeirra Ygberg og Wadell og hvaða gildi ferð þeirra og uppgötvanir fyrir 100 árum höfðu. Samhliða var boðið upp á súkkulaðiköku með áprentuðu korti úr sykurmassa af landakorti Wadell og hún borin fram á diskunum. Diskarnir eru varðveittir í Grímsvatnaskálanum. Í kjölfarið hélt hópurinn, sem samanstóð af 22 einstaklingum, í bílum af Grímsfjalli að þeim stað sem líklegt er talið að þeir félagar hafi sett tjald sitt niður forðum. Annar liður í verki okk- ar á staðnum var öllu loftkenndari, en í honum fólst að leiðangursfólk var beðið að ganga frá þeim stað þar sem bílunum var lagt að barmi Grímsvatnaöskj- unnar í þögn. Þessi bón okkar var hugsuð sem að- ferð til þess að hver og einn gæti nálgast umhverfið í íhugun um staðinn, á þeim tímamótum sem dagur- inn táknaði. Þögnin varði í stutta stund, á meðan fólk gekk eitt og sér og í smáum hópum út á öskjubrúnina og ekki heyrðust önnur hljóð en brak í snjó og skrjáf í fötum. Eftir stutta stund sleppti þögninni og fólk hóf að tala saman á ný og létt var yfir hópnum sem síðan hélt í stutta gönguferð á Svíahnjúk vestari (3. mynd). Vægi þagnar er breytilegt eftir aðstæðum og er þögnin gjarnan notuð sem leið til þess að búa til nýtt og ósýnilegt rými þar sem margir geta verið saman á ólíkum forsendum. Þannig vildum við skapa farveg fyrir hvern og einn til þess að eiga sína innri upplifun af því andartaki að sjá Grímsvatnaöskjuna birtast og mögulega finna sig staðsettan í skörun við tímann og þá staðreynd að á sama tímapunkti hundrað árum fyrr litu mennsk augu staðinn í fyrsta sinn svo vitað sé. Sem myndlistarmenn nálgast höfundar þessarar greinar Vatnajökul sem leið til þess að spegla hið smáa 3. mynd. Hópurinn samankominn á brún Grímsfjalls vestan við Vestari Svíahnjúk. – The group on August 31, 2019 on the rim of the Grímsvötn caldera, exactly 100 years after the visit of Ygberg and Wadell. Ljósm./Photo: Katla Líndal, 31.08.2019. 142 JÖKULL No. 70, 2020
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.