Jökull


Jökull - 01.01.2020, Síða 162

Jökull - 01.01.2020, Síða 162
Vorferð 2020 Eyjólfur Magnússon hugar að GPS-tæki á Húsbónda, Pálsfjall í baksýn. Ljósmynd/ Photo: Hrafnhildur Hannes- dóttir, 3. júní 2020. – Eyjólfur Magnússon testing the GPS instrument on Húsbóndi, Pálsfjall in the background. árkötlum fannst tækið eftir talsverða leit með ýmis konar búnaði (recco-snjóflóðaleitartæki, snjóflóðaleit- arstangir og málmleitartæki). Einnig voru mældir GPS-punktar á Húsbónda, Vetti, Kistu og í Esjufjöll- um og GPS-stöð var lagfærð frá því í afkomuferð- inni fyrr um vorið á Vestari Svíahnúk. Nýtt GPS- tæki var sett upp í Grímsvötnum sem mælir með meiri nákvæmni en eldra tæki Jarðvísindastofnun- ar. Í tengslum við nýtt RANNÍS-verkefni um árs- tíðabundna sveiflu í skriðhraða jökla voru sett upp GPS-tæki á Skaftárjökli og á Skeiðarárjökli vestan við Vött. Farinn var leiðangur inn í Svöludal, upp að Þverártindsegg og í Mávabyggðir í endurtöku- ljósmyndun, sem felst í því að leita uppi mynda- tökustaði gamalla mynda og taka ljósmynd frá sama stað. Einnig var sinnt viðhaldi á jarðskjálftamælum (á Vetti, Húsbónda, Dyngjujökli og Kistu). Reynt var að koma skikki á vefmyndavél á gafli Gamla skála, en það verk kláraðist í annarri ferð. Radíósamband Veð- urstofunnar frá Grímsfjalli og niður á Skeiðarársand var lagt niður, þar sem undanþáguleyfið fyrir þeirri tíðni var afnumið af Póst- og fjarskiptastofnun. Öll fjarskipti fara nú um samband Neyðarlínunnar. Sumir leiðangursmenn voru áhugasamir um að vera áfram á fjallinu og fylgjast grannt með íshellunni í Grímsvötn- um og bíða eftir gosi. Ekki var einhugur um að bíða eftir því! Dagana 5.–8. júní kom skálanefnd í vinnuferð á Grímsfjall, sinntu þeir ýmsum lagfæringum og end- urbótum, meðal annars í kringum rafstöðina. Til að hleypa skálanefnd að í sín verkefni, hélt vorferðarfólk sig í „sóttkví“ í Gamla skála þessa daga. Ágætisveður var á jöklinum mestalla ferðina, en mikið hvassviðri gerði 6. júní og urðu talsverðar skemmdir á vélsleðum og matarkistum. Festing fyrir sólarsellu splundraðist og fauk fram af fjallinu. Reynt var að fara niður af jökli 8. júní, en niðurferð breyttist í sovét og hélt leið- angursfólk vel hvílt til byggða þann 9. júní. Á jökul- röndinni skiptist Veðurstofuhópurinn upp og viðhald á GPS- og jarðsjálftastöðvum sunnan jökuls tók við hjá hluta hópsins. The 2020 Spring Expedition The annual spring expedition of the society to Vatna- jökull was unusual in 2020. Due to covid restriction only a small group of scientists and technicians of the Icelandic Meteorological Office and the Institute of Earth Sciences at the University of Iceland joined forces in early June. Numerous installations and ren- ovations of the GPS equipment and seismic monitors were carried out, along with radio echo sounding sur- veys, gravitational and gas measurements, repeat pho- tographic site visits, and more. Members of the soci- ety had some maintenance work to do around the huts on Grímsfjall during the first week of June as well. JÖKULL No. 70, 2020 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.