Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 30

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 30
30 Ég var um tvítugt, nýkominn til stór- borgarinnar úr sveitinni, þegar ég heyrði fyrst orðið „bear“ eða „björn“. Á sama tíma var farið að kalla mig „bear cub“ eða „bjarnarhún“. Þessi orð eða skil grein ingar komu mér í opna skjöldu þar sem ég hafði enga hug mynd um hvað þessi „heiti“ þýddu og af hverju þau voru notuð. Eftir nokkra eftirgrennslan upp- götvaði ég alls konar skil greiningar og merkimiða úr sveitinni — „twink“, „cub“, „bear“, „polar bear“, „chaser“, „panda bear“, „muscle bear“, „otter“ — og kynntist sam félaginu á bak við þetta allt saman, bjarna sam félaginu. Þarna opnaðist alveg nýr heimur fyrir mér, samfélag fjölda samkyn hneigðra manna sem finna fyrir nógu miklu sjálfs- öryggi í eigin líkama til að þora að vera þeir sjálfir og koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Þetta sam félag hefur einnig sinn eigin fána, samstöðu tákn þeirra sem til heyra þessum hópi eða taka vel á móti með limum hans. Fyrir stuttu átti ég fund (yfir netið) með Palla, meðstofnanda Bears on Ice (núna Reykjavík Bear), og Eric, titil hafa Mr BearScots 2022. Eitt ákveðið orð kom ítrekað upp í sam tali okkar og vakti athygli mína: inngilding. Engum skal vísað á brott vegna þess að þeir eru of kvenlegir, of feitir, of loðnir, of lág vaxnir, of hávaxnir. „Það skiptir engu máli hversu feitur, mjór, gamall eða ungur þú ert, þetta sam félag mun alltaf bjóða þig velkominn, taka þér opnum örmum og um vefja þig stórum bangsaknúsum,“ segir Eric. Hvað Palla snertir snýst þetta um að passa inn: „Til að byrja með eiga þeir sem yngri eru það til að reyna að sam laga sig vissum staðal ímyndum en um leið og þeir taka sjálfa sig í sátt og eru ti lbúnir að vera þeir sjálfir, sáttir í eigin skinni, eru þeir heimakomnir í sam félagi okkar bjarnanna.“ Bjarnaviðburðir eru af ýmsum toga, allt frá litlum staðbundnum uppá komum til risa stórra partía með þús undum bjarna, eins og PTown’s Bear Week í Bandaríkjunum. Þar rekst maður jafnvel á hinn smæsta „twink“ að dansa eins og enginn sé morgun dagurinn við stærsta björninn; þar getur maður séð mann eskju sem notar hjóla stól spjalla um íþróttir við hina glæsi legustu drag drottningu; maður getur orðið svo heppinn að eyða nóttinni með þeim birni sem mann hefur alla tíð dreymt um… Þetta snýst allt um að fagna því að vera hin segin í öllum mögulegum formum. Palli kannast vel við þetta: „Margir gesta okkar hafa aldrei verið berir að ofan á almannafæri fyrr en á Top Off böllunum okkar og hafa lýst því hversu frelsandi það var að þurfa ekki að fela neitt í þessu örugga umhverfi. Við höfum svo heyrt það sama frá trans mönnum og eins þeim sem standa utan kynjatvíhyggjunnar.“ HINSEGIN Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUMTexti: Höskuldur Sylvain Dutilh Þýðandi: Tómas Guðmundsson Myndir úr einkasafni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.