Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 100
100
DRAG DJÓK
Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a
Föstudaginn 11. ágúst
kl. 19:00 & 22:00
Vegna mikillar eftirspurnar
verða tvær sýningar í ár!
Drag Race drottningarnar
Danny Beard og Black Peppa
Agatha P, Gloria Hole,
Gógó Starr, Jenny Purr,
Milo de Mix, Tom Harlow
Choreography: Rebecca Hidalgo
Meet & Greet hefst kl. 18:00
Meet & Greet starts at 6 pm
Húsið opnar kl. 18:30
Doors open at 6:30 pm
Fyrri sýning hefst kl. 19:00
First show starts at 7 pm
Seinni sýning hefst kl. 22:00
Second show starts at 10 pm
20 ára aldurstakmark
Age limit: 20+
Forsöluverð: 5.400kr.
Early bird ticket: 5,400 ISK
Almennt verð: 6.400 kr.
Ticket price: 6,400 ISK
Meet & Greet verð*: 4.400 kr.
Meet & Greet*: 4,400 ISK
*Athugið að miði á Meet & Greet
gildir ekki sem miði á sýningu
*Please note that a Meet & Greet
ticket is not a valid ticket for
either show
Miðasala og nánari upplýsingar á hinsegindagar.is
Tickets and more info on reykjavikpride.is
Forsöluverð: 5.400kr.
Early bird ticket: 5,400 ISK
Almennt verð: 6.400 kr.
Ticket price: 6,400 ISK
Meet & Greet verð*: 4.400 kr.
Meet&Greet*: 4,400 ISK
*Athugið að miði á Meet & Greet
gildir ekki sem miði á sýningu
*Please note that a Meet & Greet
ticket is not a valid ticket for
either show
Ævintýri á sjó
Stolt siglir fleyið mitt
Queer Cruise from Reykjavík Harbour
Adventures at Sea
Elding hefur stutt við LGBTQ+ samfélagið frá upphafi og lagt áherslu á að bjóða upp á öruggt
umhverfi þar sem allir gestir eru velkomnir. Sem meðlimir IGLTA og stoltur stuðningsaðili
Hinsegindaga í Reykjavík hefur Elding skuldbundið sig til að fagna fjölbreytileikanum.
Elding has been an LGBTQ+ friendly company right from the beginning, prioritizing a safe
and inclusive environment for all guests. As a member of IGLTA and a proud sponsor of
Reykjavík Pride, we are committed to promoting diversity and acceptance.
Frá Gömlu höfninni, Ægisgarði
Föstudaginn 11. ágúst kl. 19:00
Miðaverð: 3.900 kr.
Við siglum stolt úr gömlu höfninni í Reyk ja vík
föstudaginn 11. ágúst. Bát ur inn vaggar
í takt við alla hýrustu popp smellina og kann-
ski nokkra sjó mannavalsa. Klukku stundar-
löng sigling í kringum eyjarnar á Faxaflóa þar
sem þú sérð borg ina frá nýju sjónar horni.
Fordrykkur og hugguleg heit frá kl. 18:00.
Vinsamlega mætið tíman lega því að
skipið leggur úr höfn á slaginu kl. 19:00 –
skipstjórinn líður engar tafir! Við bendum
á að miðaframboð er tak markað – síðustu ár
hefur selst upp snemma.
From the Old Harbour, Ægisgarður
Friday 11 August at 7 pm
Ticket price: 3.900 ISK
Reykjavík Pride invites you on a Queer
Cruise… Icelandic style! Sailing around the
small islands off the coast of Reykjavík, this
cruise is a unique opportunity to view the
city from a different perspective. The cruise
will feature fantastic music, as well as spe-
cial offers at the bar.
Pre-drinks and queer vibes from 6:00 pm
before the ship sets sail at 7:00 pm from the
Old Harbour in Reykjavík. The captain won’t
tole rate any delays, so don’t be late! Limited
Availability – very likely to sell out fast.