Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 102

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 102
102 REGNBOGA– RÁÐSTEFNA Hinsegin daga 2023 IÐNÓ 10. ágúst 09.00 –16:00 Reykjavík Pride’s Rainbow Conference 2023 IÐNÓ // 10 August // 9 am – 4pm Hinsegin dagar eru að mörgu leyti mjög stefnu mótandi viðburður innan hinsegin samfélagsins en þá gefum við okkur tíma til að setjast niður og ræða mörg þeirra málefna sem brenna á hinsegin fólki, fræða hvort annað og setja umræðuefni á dagskrá sem ekki hafa fengið athygli hingað til. Síðustu árin hefur fræðsluviðburðum farið fjölgandi en nú blásum við til sér stak rar Regnbogaráðstefnu í annað sinn! Á Regnbogaráðstefnu Hinsegin daga í ár verður fjallað um það sem helst brennur á hinsegin fólki en meðal annars verður fjallað um unað í alls konar líkömum, líkams virðingu innan hinsegin samfélagsins, stefnu- mótamenningu fatlaðs hinsegin fólks, hinsegin og íþróttir, hinsegin ung mennastarf og samstöðu kven- réttindahreyfinga og hinsegin fólks á tímum bakslags. Þá verður einnig fjallað um ritskoðun á hinsegin list í tilefni af því að fjörutíu ár eru liðin síðan listasýning Göran Ohldieck og Kjetil Berge sætti ritskoðun í Norræna húsinu og kynntar verða niðurstöður rann- sóknar á reynslu hinsegin flóttafólks á félagslegri inngildingu og útskúfun. Nánari upplýsingar um fjölbreytta dagskrárliði ráðstefnunnar má finna á hinsegindagar.is/radstefna Ráðstefnan er styrkt af Rannís. For many years, Reykjavík Pride has hosted various educational events on iss ues related to LGBTQIA+ people, their visi bility and rights. In 2023, these im portant events take place at our Rainbow Conference on Thursday 10 August at our PRIDE CENTRE. Further information on the conference’s agenda can be found at hinsegindagar.is/en/conference Lj ós m yn d: H ei ðr ún F iv el st ad
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.