Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 77

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 77
77 NAM LAND – Nánara efni fyrir fróðleiksfúsa: Einar Þór Jónsson, Berskjaldaður, 2020. Plágan, 2. þáttur í heimildaþáttaröðinni Svona fólk. Leikstjóri Hrafnhildur Gunnarsdóttir, 2019. Jonas Gardell, Þerraðu aldrei tár án hanska. Bækur og kvikmynd. Fyrstu tvær bækurnar komu út á íslensku. It’s a Sin. Bresk þáttaröð sem sýnd var á Channel 4, 2021 120 BPM, leikin mynd um Act Up- hreyfinguna í Frakklandi. Leikstjóri Robin Campillo, 2017. HIV á Íslandi í 40 ár DV. 9. janúar 1987. Hræðsluáróður fjölmiðla skapaði mikinn ótta meðal almennings. Sér- staklega var mikið rætt um sundlaugar sem mögulegan smitstað en þessi umhyggju sami borgari hafði miklar áhyggjur af því að HIV- smitaðir ynnu í bakaríum. DV. 5. nóvember 1986. Eftirlit og refsistefna eða forvarnir og fræðsla? Viðbrögðum ís- lensks samfélags við alnæmisfaraldrinum má gróflega skipta í tvennt. Annars vegar voru þau sem mæltu fyrir auknu eftirliti, skráningu og jafnvel einangrun eða fangelsun þeirra sem greindust með HIV-smit. Hins vegar voru þau sem töldu farsælast að mæla fyrir forvörnum og fræðslu, til dæmis smokka- fræðslu í skólum. Mörgum þótti tilhugsunin um að fræða unglinga um kynlíf agaleg og best væri að þagga málið í hel en hafa þeim mun betra eftirlit með smituðum og þeim sem mögulega gætu verið smituð. Eftir því sem leið á tíunda áratuginn varð þó fræðslan ofan á. Morgunblaðið, 10. júlí 1983. Samanburður við kjarnorkuvána var algengur í umræðu um alnæmi og átti sinn þátt í að magna upp ofsahræðslu meðal almennings. Tíminn, 15. maí 1983. Íslenskur læknir fjallar um alnæmi. Það viðhorf hans að alnæmi verði ekki vandamál svo lengi sem það haldi sig við homma og eiturlyfjanotendur var dæmigert fyrir viðbrögð íslensks samfélags á níunda áratugnum. Silence=Death: Róttækir alnæmis aktívistar í Act Up-hreyfing unni í Banda ríkjunum gerðu bleika þrí hyrninginn, sem not aður var til að merkja homma í útrýmingar búðum nasista, að einkennis tákni sínu undir slag orðinu Silence=Death. Þar var hann notaður sem flug beitt á minning um sögu legar rætur kerfis bundinna of sókna gegn hin segin fólki og hvernig slíkar of sóknir þrífast best í þögn inni. Vissu lega tók ekki nema brota brot af þýsku þjóð inni þátt í út rýmingu gyðinga, homma og annarra „óæskilegra“ einstak- linga á tímum seinni heim styrjaldar innar en stærsti hluti þjóðar innar fylgdist þögull með. Rétt eins og meiri hluti íbúa á Vestur löndum fylgdist þögull með homma samfélögum veikjast og deyja. Ólíkt hinum bleika þrí- hyrn ingi nas ismans, þar sem oddurinn vísaði niður, vísaði þrí hyrningur alnæmis - aktívistanna upp á við sem tákn um ein- dreginn vilja til að lifa af og sigra. Sú notkun, það er að vísa oddi þrí hyrningsins upp á við til að lýsa baráttu vilja og snúa hinni döpru minningu hans á hvolf (gera hann hin segin í orðsins fyllstu merkingu), hefur fest í sessi um allan heim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.