Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 81

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 81
81 Lárétt 2. Fólk sem vill vera í samböndum með mörgum í einu er _______.(8) 6. Sandy Olsson í myndinni Grease er kölluð Sandra ___.(3) 8. Þegar framkvæmdastjóri S78 lendir í miklum átökum þá lendir hann á sama stað og nafni hans í Biblíunni (í nefnifalli).(11) 10. Ein formgerð intersex fær bara kossa.(3) 11. Sigurvegari Eurovision í ár.(6) 12. _____ ___ King, lesbísk tennisstjarna. (6,4) 14. Skírnarnafn grínistans var með uppistandið Nanette.(6) 15. Heimsfrægt skáld sem orti ástarljóð til bæði karla og kvenna.(11) 16. Árið 2010 fengu samkynhneigðir að _____.(7) 17. Gæinn sem segir „Hello, Barbie, let’s go party“.(3) 18. Heiti heimsþekktrar ástralskrar dragdrottningar sem lést á þessu ári. (4,4) 20. The ___cracker, ensk þýðing á heiti þekkts ballets en tónlistin var saminn af rússneskum homma. (3) 22. Borgin þar sem Stonewall- uppreisnin var gerð. (3,4) 25. Rómverskur keisari sem átti elskhuga sem hét Antoníus (latneskt eða íslenskt nafn keisarans). (9) 26. Sviðslistanafn Stefáns Grygelko sem lést á árinu.(7) 27. Ástkona Frank-N-Furter áður en hann byrjaði með Eddie. (8) 28. Það mætti halda að það væri heiti á harmóniku sem var notuð í sýningum listamannanna í 18 og 26 lárétt (í eignarfalli). (9) Lóðrétt 1. Mynd byggð á söngleik sem inniheldur lagið „Ég er eins og ég er“. (3,4,4) 2. Litur í fána eikynhneigðra sem táknar samfélag.(9) 3. Hlutverk sem Randy Jones lék í Village People.(6) 4. Sá hommi/tvíkynhneigði maður sem hefur unnið mesta landvinninga.(9,5) 5. Bar sem var til húsa á Laugavegi 22 áður en Kíkí kom þangað.(7) 6. Staður í D&D þar sem hægt er að segja: „Make love, not war“.(8) 7. Samkvæmt nafninu ætti þessi hægrisinnaða sjónvarpsstöð einvörðungu að færa fréttir af eiginkvári Uglu Stefaníu.(3,4) 9. Earhart, fyrsta konan til að fljúga yfir Atlantshafið.(6) 13. Maðurinn sem Davíð konungur í Biblíunni elskaði.(7) 16. Eins gott að hommahatarar nái aldrei að komast yfir þetta „tæki“.(6) 17. Ánægja af því að vera í líkama sínum. (8) 18. Titill Kamillu og þúsunda karlmanna. (9) 19. Söngkonan sem söng „I am coming out“. (5,4) 21. Disney-teiknimyndapersóna sem byggist á dragdrottningunni Divine.(6) 23. Eftirnafn Hollywood-leikkonu sem var í sambandi við Tallulah Bankhead og Billie Holiday. (5) 24. Æðsta „fairy“ í Samtökunum ‘78?(5) KR OS SG ÁT AN Lausnina má finna á hinsegindagar.is/krossgatan_2023
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.