Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 95
95
An Anthem That Builds Bridges
Una Torfadóttir certainly established
her self as a rising star with her debut
singer-songwriter album early last year,
Flækt, týnd og einmana, which in cluded
songs written to other women, as Una
identifies as bisexual. Una par tici pated
heavily in last year’s pride, per forming
at the outdoor concert and opening
ceremony. So she was up for the task
when she was asked to write this year’s
Pride Song, but also acknowledges
the respons ibility of such a project.
“Bisexual people probably recognise the
feeling of not being queer enough. To
have a hard time staking their claim in
the fight and the culture, especially if
they’re in a relationship with someone
of the opposite gender,” says Una, who
struggled when writing the lyrics.
“I didn’t know where to start,” she ad mits,
but soon found her way, resulting in
a song about the sense of belonging
and being loved. “I wanted to write an
anthem that builds bridges, brings a
smile to people’s faces, and i nspires
faith and courage.”
Þú ert stormur
Ef ég dett
Viltu lyfta mér upp?
Viltu leiða mig
Í gegnum þetta’ allt
Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein
Ég vil ekki vera ein
Ég vil ekki vera ein
Viltu öskra með mér út í myrkrið?
Viltu dansa hér langt fram á nótt?
Grenja svo úr hlátri
Enginn skilur neitt
Viltu svara mér þegar ég hringi?
Viltu hlusta’ á mig tala í hringi svo lengi
að við sofnum og leysum ekki neitt
Því ég þarf ekki svör
Ég þarf engin ráð
Ég vil bara að við
Getum verið við sjálf
Ef ég dett
Viltu lyfta mér upp?
Viltu leiða mig
Í gegnum þetta’ allt
Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein
Ég vil ekki vera ein
Ég vil ekki vera ein
Komdu og sýndu þeim allt sem þú getur
Taktu endalaust pláss, þú ert stormur
Vindur sem að þýtur
Um loftin eins og fugl
Ég skal svara þér þegar þú hringir
Ég skal hlusta á þig tala í hringi svo lengi
að þú sofnar, ég skelli aldrei á
Því þú þarft ekki svör og þú þarft engin ráð
Þú þarft byr undir báða vængi
Þú þarft ljós, þú þarft pláss
Stattu upp, hafðu hátt
Þú ert frjáls
Ef ég dett
Viltu lyfta mér upp?
Viltu leiða mig
Í gegnum þetta’ allt
Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein
Ég vil ekki vera ein
Ég vil ekki vera ein
Hvað sem þeim finnst og þau segja
Þarftu ekki að breyta neinu
Finndu stoltið, vertu þú
Það er enginn til sem veit allt betur
Enginn annar sem að getur
Fundið þig og hleypt þér út
Ef þú vilt
skal ég lyfta þér upp
Ég skal leiða þig
Í gegnum þetta’ allt
Fljúgum hátt og hratt
Við þurfum ekki að vera ein
Lj
ós
m
yn
d:
E
lín
B
jö
rg