Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Síða 95

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Síða 95
95 An Anthem That Builds Bridges Una Torfadóttir certainly established her self as a rising star with her debut singer-songwriter album early last year, Flækt, týnd og einmana, which in cluded songs written to other women, as Una identifies as bisexual. Una par tici pated heavily in last year’s pride, per forming at the outdoor concert and opening ceremony. So she was up for the task when she was asked to write this year’s Pride Song, but also acknowledges the respons ibility of such a project. “Bisexual people probably recognise the feeling of not being queer enough. To have a hard time staking their claim in the fight and the culture, especially if they’re in a relationship with someone of the opposite gender,” says Una, who struggled when writing the lyrics. “I didn’t know where to start,” she ad mits, but soon found her way, resulting in a song about the sense of belonging and being loved. “I wanted to write an anthem that builds bridges, brings a smile to people’s faces, and i nspires faith and courage.” Þú ert stormur Ef ég dett Viltu lyfta mér upp? Viltu leiða mig Í gegnum þetta’ allt Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein Ég vil ekki vera ein Ég vil ekki vera ein Viltu öskra með mér út í myrkrið? Viltu dansa hér langt fram á nótt? Grenja svo úr hlátri Enginn skilur neitt Viltu svara mér þegar ég hringi? Viltu hlusta’ á mig tala í hringi svo lengi að við sofnum og leysum ekki neitt Því ég þarf ekki svör Ég þarf engin ráð Ég vil bara að við Getum verið við sjálf Ef ég dett Viltu lyfta mér upp? Viltu leiða mig Í gegnum þetta’ allt Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein Ég vil ekki vera ein Ég vil ekki vera ein Komdu og sýndu þeim allt sem þú getur Taktu endalaust pláss, þú ert stormur Vindur sem að þýtur Um loftin eins og fugl Ég skal svara þér þegar þú hringir Ég skal hlusta á þig tala í hringi svo lengi að þú sofnar, ég skelli aldrei á Því þú þarft ekki svör og þú þarft engin ráð Þú þarft byr undir báða vængi Þú þarft ljós, þú þarft pláss Stattu upp, hafðu hátt Þú ert frjáls Ef ég dett Viltu lyfta mér upp? Viltu leiða mig Í gegnum þetta’ allt Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein Ég vil ekki vera ein Ég vil ekki vera ein Hvað sem þeim finnst og þau segja Þarftu ekki að breyta neinu Finndu stoltið, vertu þú Það er enginn til sem veit allt betur Enginn annar sem að getur Fundið þig og hleypt þér út Ef þú vilt skal ég lyfta þér upp Ég skal leiða þig Í gegnum þetta’ allt Fljúgum hátt og hratt Við þurfum ekki að vera ein Lj ós m yn d: E lín B jö rg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.