Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Qupperneq 11

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Qupperneq 11
með heilindum sagt hinsegin sögur nema við sjálf. Húmorinn er svo mín nálgun og minn frásagnarstíll, en það breytir ekki umfjöllunarefninu eða skilaboðunum,“ bætir Villi við og það var öllum áhorfendum í Tjarnarbíó einmitt ljóst, að húmorinn er Villa ofarlega í huga þegar hán býr til efni fyrir Lady Zadude. Hán bætti við að hán sækti innblástur til dragdrottningarinnar Sherry Vine, en hún einmitt sérhæfir sig í að snúa textum vinsælla laga upp í hinsegin grín. Villi hefur fyrst og fremst sérhæft sig í að standa bakvið sviðið við skipulagningu viðburða á hinsegin senunni og segir að Lady Zadude hafi beðið allt of lengi á hliðarlínunni. „Þegar ég sá auglýsinguna fyrir Dragkeppni Íslands fannst mér það kjörið að demba mér út í djúpu laugina og fara í dragið af fullum krafti. Fólk eins og ég, þ.e. sem er með offramboð af ADHD, þarf nefnilega eitthvað svona til að koma sér af stað stundum,“ segir Villi og hlær. Eins og áður kom fram hlaut Villi styrk í verðlaun til þess að koma fram á Hinsegin dögum og mega áhorfendur vænta mikillar gleði í atriðunum háns. „Ég lít á draglistamenn sem nokkurs konar sjúkrahústrúða. Árið er búið að vera heldur betur ömurlegt þar sem ráðist er að okkur úr ótrúlegustu áttum, þó sér í lagi að trans fólki. En líkt og sjúkrahústrúðar koma oft inn í erfiðar aðstæður til að gefa fólki þó ekki sé nema smá hlé frá raunveruleikanum, komum við dragfólkið inn og gerum okkur besta til að lyfta upp gleðinni og baráttuandanum. Það er markmiðið með atriðinu mínu í ár, að gefa okkur orku fyrir áframhaldandi baráttu,“ segir Villi, spennt fyrir Hinsegin dögum í ár. Needles, singing, glitter and a cock in the ass in Tjarnabíó The Icelandic drag competition 2022 The 2022 Icelandic drag competition was held in Tjarnarbíó in May. The winner of a vibrant and diverse competition was Lady Zadude, who performed an original song about the age old question: are you a top or a bottom? She views drag artists like hospital clowns: they come in to lift the spirits of queer people when the going gets tough and we all need a short break from reality. Lady Zadude will be performing during Reykjavík Pride. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.