Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Side 23

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Side 23
Oslo Pride var aflýst daginn eftir, en þúsundir Oslóarbúa buðu banninu birginn og gengu samt um götur og veifuðu regnbogafánanum og öðrum litríkum fánum þessa litríka og samhenta samfélags. London Pub opnaði aftur dyr sínar á mánudagskvöldi bara þremur dögum eftir árásina. Vinur okkar barþjónninn var mættur á vaktina eins og alltaf og það var fullt út úr dyrum. Ég — og eflaust ótalmargir — hlakka til að fá aftur að spreyta mig í spurningakeppni, setja tíkalla í glymskrattann og upplifa þetta litríka og samhenta samfélag sem mönnum með byssur mun ekki takast að eyðileggja. A few nights at London Pub A personal account of the London pub in Oslo. Vera Illugadóttir visited the pub for five nights in a row in late May. The pub made an impression on Vera as it had a very varied queer crowds, nice atmosphere and a very late ‘70s look. Thirty-three days after Vera’s last visit, the pub was the sight of a shooting, a hate crime against the queer community that shut down the official Oslo Pride parade. The people of Oslo marched in their neighbourhoods, carrying the flags of the queer community. Only 3 days after the attack London Pub re-opened its doors and Vera hopes to visit again. Andreas, vinur okkar á barnum, sendi okkur nokkrar myndir. 23

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.