Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Page 49

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Page 49
Gamla bíó, Ingólfsstræti 2a Þriðjudaginn 2. ágúst, kl 19:00 Tuesday 2 August, 7 pm Standandi: 1.900 kr. Sitjandi: 2.900 kr. ATH: Takmarkað sætaframboð! Standing: 1,900 ISK Seated: 2,900 ISK (limited number of seats) Hinsegin dagar bjóða upp á fjölmarga ókeypis viðburði. Í öðrum tilvikum er aðgangseyri stillt í hóf. Við viljum ekki að aðgangseyrir á Opnunarhátíð Hinsegin daga sé útilokandi fyrir neitt okkar, svo ef þú treystir þér ekki til að greiða fyrir miða getur þú sent okkur tölvupóst á midi@hinsegindagar.is og við sendum þér frímiða. Opnunarhátíð Hinsegin daga Reykjavík Pride Opening Ceremony Fegurðin í frelsinu verður allsráðandi á Opnunarhátíð Hinsegin daga 2022! Hátíðin hefst með fordrykk í anddyri Gamla bíós kl. 19:00. Dagskráin hefst svo kl. 20:30. Fjölbreytt skemmtiatriði en meðal þeirra sem fram koma eru Systur, Una Torfadóttir, Selma Björnsdóttir, Bjarni Snæbjörnsson, Margrét Eir, Regína Ósk, Bergþór Pálsson, Sigríður Beinteinsdóttir og fleiri. Hátíðarræðu ársins flytur Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðs ráðherra. Stjórnandi opnunarhátíðar er Friðrik Ómar. Komu saman og njótum takmarkalausrar samveru með hinsegin stórfjölskyldunni! It’s time for our annual queer family reunion - a pure beauty of freedom! Gamla bíó opens at 7pm with pre-show complimentary drinks. At 8:30pm we officially start the festivities followed by performances from some of our fantastic local entertainers. Come, meet the family and partake in the festivities. Reykjavik Pride offers many free events during the festival. At other events we try to keep the ticket cost moderate. We don’t want anyone to miss the Opening Ceremony due to ticket cost, so if you are not able to pay the entrance fee please send us a message at midi@hinsegindagar.is and we will provide you with a free ticket.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.