Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Page 62

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Page 62
Um heiðursmerki Samtakanna ´78 Höfundur: Álfur Birkir Bjarnason Öllum er mikilvægt að þakka fyrir veitta aðstoð, velvild eða samvinnu en laun fyrir ævistarf í þágu mannréttinda geta aldrei orðið önnur en heiðurinn. Þar að auki hafa félagasamtök gjarnan fátt annað að gefa en velvild, heiður og mögulega lítið barmmerki. Þetta er einmitt hlutverk heiðursmerkis Samtakanna ‘78, að þakka, heiðra og launa ómetanleg störf í þágu hinsegin fólks. Merkið er veitt þeim sem hafa unnið stórvirki á sviði mannréttinda hinsegin fólks, stjórnmála, samfélagsmála eða á bak við tjöldin, hvort sem það hefur verið með beinni aðkomu eða óbeint. Á undanförnum fimm árum hefur heiðursmerki Samtakanna ‘78 verið veitt fjórum sinnum.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.