Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Side 87

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Side 87
„Hluti af faðir vorinu var að ég væri ekki hommi. Bænin endaði alltaf á „Og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá öllu illu, því að þitt er ríkið, EKKI LÁTA MIG VERA HOMMI, að eilífu. Amen“ Ein saga – eitt skref er samvinnuverkefni Samtakanna ‘78 og þjóðkirkjunnar sem Samtökin hafa leitt síðustu tvö ár. Fyrsta skrefið var að safna persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunnar við réttindi hinsegin fólks í gegnum árin. Á síðu verkefnisins má finna brot af þeim frásögnum sem safnað hefur verið undanfarin tvö ár. Skannaðu QR kóðann og hlustaðu á frásagnirnar 87

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.