Úrval - 01.10.1944, Page 51

Úrval - 01.10.1944, Page 51
HRAÐLESTIR LOFTSINS 49 þessi vél haft í eftirdragi tvær svifflugur með 13 farþega og tveggja stjómenda áhöfn. Þannig yrði raunverulegur far- þegafjöldi 47 menn. Burðar- magn vélarinnar hefir aukizt um 125% en kostnaðarauki að- eins orðið 50%. Ekkert er því til fyrirstöðu, að svifflugur geti slegist í hópinn, eða sagt skilið við lestina á ýmsum stöðum án þess, að hún þurfi að setjast og baka þannig farþegunum þeirra óþæginda sem viðstöður venju- lega hafa í för með sér, Á áætl- unarleiðinni New York—Chi- cago gætu svifflugur losað slg úr tengslum yfir Buffalo og Cleveland, en móðurvélln haldið rakleiðis til Chicago. Marga mun sennilega fýsa að vita, hvernlg svifflugan, sem slást ætlar i för lestarinnar, sé tengd við dráttarvélina og hvernig hún geti hafið sig til flugs án þess að dráttarvélin og lestin lendi. Svlfflugan bíður komu lestarinnar . Vír hefir ver- ið strengdur lárétt yflr henni og hefur hann hald í nefi hennar. Svo kemur lestin. Úr dráttarvél- inni hanglr taug með krók á endanum, sem grípur í vírinn um leið og vélin flýgur yfir. Vír- inn tognar og svifflugan hefur fengið „tangarhald" og fer á hreyfingu. Væri svifflugan tengd við dráttarvélina með venjulegri taug, sem svo að segja fengi allt í einu gripið út- rétta höndsvifflugunnar,mundu farþegar hennar vera eins og í lausu lofti. Til að fyrirbyggja þessi óþægindi hefir dráttar- vélin verlð útbúin sívalning, sem dráttartaugln er vafin um. Þegar dráttartaagin hefir feng- ið festu í vír svifflugunnar fer sívalningurlnn á hreyfingu og taugin vefst ofan af. Smátt og smátt er svo reynt að hamla móti snúningi sívalnlngsins — og þegar taugin hefir dregist út, á svifflugan að hafa náð sama hraða og dráttarvélin. Hraðinn hefir auklzt jöfnum skrefum, óþægindalítið. Flutnlngur með svifflugum mun að sjálfsögðubreytaáætlun þeirra manna, sem telja að stór- ar flutningavélar muni þurfa um þriggja mílna flugbrautir, til að hef ja sig tll flugs og lenda. Svifflugur geta lent á takmörk- uðum brautum og hafið sig til flugs með fyrrgreindri aðferð á brautum af svipaðri stærð. Ekki er ólíklegt, að starfsemi svifflugfélaga verði smá borg- um og bæjum, er ekki eiga land- 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.