Úrval - 01.10.1944, Page 51
HRAÐLESTIR LOFTSINS
49
þessi vél haft í eftirdragi tvær
svifflugur með 13 farþega og
tveggja stjómenda áhöfn.
Þannig yrði raunverulegur far-
þegafjöldi 47 menn. Burðar-
magn vélarinnar hefir aukizt
um 125% en kostnaðarauki að-
eins orðið 50%. Ekkert er því
til fyrirstöðu, að svifflugur geti
slegist í hópinn, eða sagt skilið
við lestina á ýmsum stöðum án
þess, að hún þurfi að setjast og
baka þannig farþegunum þeirra
óþæginda sem viðstöður venju-
lega hafa í för með sér, Á áætl-
unarleiðinni New York—Chi-
cago gætu svifflugur losað slg
úr tengslum yfir Buffalo og
Cleveland, en móðurvélln haldið
rakleiðis til Chicago.
Marga mun sennilega fýsa
að vita, hvernlg svifflugan, sem
slást ætlar i för lestarinnar, sé
tengd við dráttarvélina og
hvernig hún geti hafið sig til
flugs án þess að dráttarvélin
og lestin lendi. Svlfflugan bíður
komu lestarinnar . Vír hefir ver-
ið strengdur lárétt yflr henni
og hefur hann hald í nefi hennar.
Svo kemur lestin. Úr dráttarvél-
inni hanglr taug með krók á
endanum, sem grípur í vírinn
um leið og vélin flýgur yfir. Vír-
inn tognar og svifflugan hefur
fengið „tangarhald" og fer á
hreyfingu. Væri svifflugan
tengd við dráttarvélina með
venjulegri taug, sem svo að
segja fengi allt í einu gripið út-
rétta höndsvifflugunnar,mundu
farþegar hennar vera eins og
í lausu lofti. Til að fyrirbyggja
þessi óþægindi hefir dráttar-
vélin verlð útbúin sívalning,
sem dráttartaugln er vafin um.
Þegar dráttartaagin hefir feng-
ið festu í vír svifflugunnar fer
sívalningurlnn á hreyfingu og
taugin vefst ofan af. Smátt og
smátt er svo reynt að hamla
móti snúningi sívalnlngsins —
og þegar taugin hefir dregist út,
á svifflugan að hafa náð sama
hraða og dráttarvélin. Hraðinn
hefir auklzt jöfnum skrefum,
óþægindalítið.
Flutnlngur með svifflugum
mun að sjálfsögðubreytaáætlun
þeirra manna, sem telja að stór-
ar flutningavélar muni þurfa
um þriggja mílna flugbrautir,
til að hef ja sig tll flugs og lenda.
Svifflugur geta lent á takmörk-
uðum brautum og hafið sig til
flugs með fyrrgreindri aðferð
á brautum af svipaðri stærð.
Ekki er ólíklegt, að starfsemi
svifflugfélaga verði smá borg-
um og bæjum, er ekki eiga land-
7