Úrval - 01.10.1945, Page 4

Úrval - 01.10.1945, Page 4
2 ÚRVAL Ef þessi sex ára tími er látinn gilda fyrir Bandaríkin, eru með- taldir rúmlega 18 mánuðir, þeg- ar lítið var aðhafst til undirbún- ings þeim háskatímum, sem framundan voru, (nema í her- skipasmíðum). Samt hygg ég, að réttmætt sé að reikna stríðs- tímann jafnlangan, þótt ekki væri nema til að sýna, hve Bandaríkin brugðu fljótt við, og vegna þess, að allt það, sem látið var ógert 1939—1940, varð að gera síðar. Þetta sex ára tímabil sleppir líka fjórum síð- ustu stríðsmánuðunum í Evrópu. Þessi sex ár voru útgjöld Bandaríkjanna til stríðsþarfa 235.800.000.000 dollarar og Stóra-Bretlands 20.457.000.000 sterlingspund. Þessar tölur gefa reyndar litlar upplýsingar. í fyrsta lagi er önnur þeirra í dollurum og hin í pundum. Enginn getur sagt með vissu, hve margir dollarar eru í pundi, þar sem ekki er lengur til frjáls markaður, sem verzlar með þessa peninga. Með opinberu gengi eru um það bil fjórir dollarar í pundi, og mun bezt að halda sér við það úr því að ekki er hægt að finna annan skiptigrundvöll. Með því móti verður upphæð Bandaríkjanna 58.950.000.000 á móti 20.457,- 000.000 hjá Bretum. Hér koma í ljós annars konar erfiðleikar. Eins og allir vita, er kaupmáttur peninga minni nú en var fyrir stríð. Nálega allir hlutir hafa stigið í verði, en verðbólgan hefir orðið meiri í Bretlandi en Bandaríkjunum. Sterlingspund er nú minna virði. í dollurum en það var áður en stríðið skall á. Það er ekki. öruggt að breyta einfaldlega upphæð dollara í pund án þess að lenda á villigötum. Til þess að fá út sæmilega réttar tölur, verður að hafa um hönd tor- velda hagfræðilega útreikninga, Upphæðirnar verður að reikna um, ekki til að sýna hve mörg- um dollurum eða pundum hafi í raun rétti verið eytt, heldur hve miklu mundi hafa verið eytt, ef engar verðhækkanir hefðu orðið og dollarar og pund haldið sama kaupmætti og fyrir stríð, Ef umreiknað er á þennan hátt, verða útgjöld Bandaríkjanna 42.400.000.000 pund með sama gildi og fyrir stríð og útgjöld Breta 16.125.000.000 pund. Ennþá sýna þessar tölur ekkx sérlega mikið, því að stærð þessara tveggja landa er mjög;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.