Úrval - 01.10.1945, Page 6

Úrval - 01.10.1945, Page 6
4 tjRVAL fjörleg hrísgrjónaskeffa getur kostað kínverskan bónda raeira strit og fórnir en nýtízku skrið- dreki kostar vélsmiðinn í Detroit. Fjárupphæðirnar verð- ur að bera saman við auðævi landsins til að finna raunveru- legan kostnað. Þetta er unnt að gera með tvennu móti: Annað er að bera saman eyðslu til hernaðarþarfa við alla framleiðslu landsins fyrir stríð. Hernaðarútgjöld Bandaríkjanna í sex ár jafn- gilda hér um bil tveggja ára og þriggja mánaða heildarfram- leiðslu þeirra. Sex ára útgjöld Breta jafngilda allri þjóðar- framleiðslunni um hér um bil tveggja ára ogtíumánaðaskeið. Sex ára stríðsframleiðsla hefir kostað Bandaríkjaþjóðina upp- hæð, sem jafngildir venjulegum 27 mánaða þjóðartekjum, en Breta 34 mánaða. Önnur leið er sú að rannsaka, hvemig lífskjör hafa breytzt. Þar getur að líta mest áberandi mótsetningarnar. Þar sem út- gjöld brezku þjóðarinnar til eigin þarfa (það er að segja þess alls, sem hún þarf til lífs- viðurværis) hefir lækkað um 17 af hundraði, hefir eyðsla Banda- ríkjanna til eigin þarfa aukizt að 19 hundraðs hlutum, og var hún þó upphaflega meiri en hjá Bretum. Þetta er annað krafta- verkið. Bandaríkjamenn hafa ekki einungis framleitt óhemju kynstur af hergögnum, og gert út geysi stóra heri til að berj- ast með þessum vopnurn, held- ur hafa þeir einnig um leið lif- að betra lífi. Hvernig hefir kraftaverkið gerzt? Svarið við þeirri spurn- ingu er framleiðslan. Á víg- stöðvum hagfræðinnar getur þjóð barizt með þrennu móti. I fyrsta lagi er hægt að rýra lífs- kjörin, og leysa þannig til stríðsþarfa nokkuð af mönnum og tækjum, sem þjóna þörfum fólksins á friðartímum. Þjóðin getur líka haldið við veltufé og lánstrausti með því að taka er- lend lán, draga úr birgðasöfn- un og því um líku. 1 þriðja lagi getur hún lagt meira að sér við vinnu og framleitt meira. Þessi þrjú ráð hafa verið höfð í Bret- landi í nokkuð svipuðum hlut- föllum. Hlutföllin eru 5:7:8. í Bandaríkjunum hefir hins veg- ar verið farin aðeins ein leið. Framleiðslan hefir verið aukin. Árið 1939 var verðgildi heildar- framleiðslu og þjónustu Banda- ríkjanna 88 billjónir dollara.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.