Úrval - 01.10.1945, Side 9

Úrval - 01.10.1945, Side 9
EINBEITTU HUGANUM 7 að leyfa huganum að flökta öðru hvoru frá því, eins og flest okkar gera. Ef til vill hefir mönnum aldrei riðið meira en nú á því, að geta einbeitt sér í ákveðna átt, hvort sem um skemmtanir eða skyldustörf er að ræða. Þessi öld er öld glundroða og truflana, við erum sífellt að verða fyrir truflunum af síman- um, af kunningjum okkar, af hávaðanum í kringum okkur og af óstyrk og sveimhygli okkar sjálfra. Stöðugt er krafizt fleiri og fjölbreytilegri starfa við ytri aðstæður, sem eru óhag- stæðar miðmögnun hugans. En jafnframt verður hún æ meira skilyrði fyrir velgengni einstak- lingsins í sérhæfingarsamfélagi okkar. Miðmögnun eða einbeit- ing hugans er ekki áríðandi ein- ungis þegar um störf okkar er að ræða, heldur er getan til hennar einnig skilyrði frjórrar andlegar starfsemi. Jafnvel hið eftirsóknarverðasta af andleg- um viðfangsefnum verður í aug- um okkar að innihaldslausum og flóknum óskapnaði, ef við erum ekki búin getu til að velja eitthvað ákveðið úr og njóta þess til hlítar. Sé mannshuganum beitt af leikni, getur hann afrekað hina furðulegustu hluti. Macauly lá- varður, hinn enski sagnfræðing- ur, hafði þann sið að lesa bók á gönguferðum sínum gegnum mannhafið á götum Londonar. Þegar hann var búinn að lesa blaðsíðuna einu sinni yfir, gat hann þulið hana utanbókar. Slík afrek virðast fljótt á litið vera ofurmannleg. Þú ypptir ef til vill öxlum að þeim og þakkar þau snilligáfu, sem þú hafir ekki. En er það nú al- veg áreiðanlegt? Plestum and- lega heilbrigðum mönnum er þessi gáfa ásköpuð, munurinn sem á þeim er, er einkum fólg- inn í misjafnri beitingu hennar. William James,faðir nútíma sál- fræðinnar, sagði að munurinn á snillingi og meðalmanni væri ekki fólginn í áskapaðri heila- gerð, heldur í því, að hvaða við- fangsefnum og í hvað tilgangi þeir einbeittu huganum, og hve langt þeir kæmust í einbeitn- ingu hans. Við höfum öll hæfileika til einbeitingar, þar til við leyfum honum að tærast upp. Athugum hið svonefnda „eftirtektar- leysi“ barna. Aldous Huxley segir, að öll börn séu snillingar fram að tíu ára aldri. Athugum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.