Úrval - 01.10.1945, Síða 12

Úrval - 01.10.1945, Síða 12
10 tJRVAL ekki áhyggjumar trufla þig, hvaða mynd, sem þeim þóknast að taka á sig. Segðu heldur eitt- hvað á þessa leið við undirvit- imd þína: „Já, þetta er áríðandi, en það verður samt að bíða, þar til röðin kemur að því, en þá skal ég líka gefa mig óskiptan að því.“ Þú getur auðveldlega sefað undirvitund þína, ef þú leggur rækt við það — bezta ráðið er að snúa sér að því verk- efni, sem verið er að gera skil, ef enn meiri áhuga og einbeitni en áður. Slík er afstaða hins einbeitta, — eitt í einu! Annað þurfum við ekki að læra, en án þess náum við ekki neinum árangri, hvort sem um vinnu eða skemmtanir er að ræða. Arnold Bennett skilgreindi einbeitingu sem getu til að fyr- irskipa heilanum ákveðið verk- efni og tryggja hlýðni hans. Sú geta ávinnst aðeins með þjálfun, og þjálfun krefst þolin- mæði, sem kunnugt er. Breyt- ingin frá sveimhygli til skýrrar, hnitmiðaðrar einbeitingar næst með staðfastri viðleitni. Ef þú heldur staðfastlega áfram að beina athygli þinni að fyrirfram ákveðnu viðfangsefni, vísar truflununum á bug og setur verkefni þitt í sæti þeirra — ef þú aðeins leggur þig eftir því, mun það viðfangsefni, er þú valdir, að lokum leggja hug þinn alveg undir sig, og hrekja allar hugsanir um annað þaðan burt. Og loks mun að því koma, að þú getir eftir vild einbeitt þér að hverju því efni er þér sýnist. Þú þarft að þjálfa einbeit- ningargáfu þína, en ekki sjálfar gáfurnar — þær þurfa engrar þjálfunar með. Þú hefir einbeit- ingargáfuna, hún er þér ósköp- uð — hættu ekki að reyna að laða hana fram, fyrr en hún. svarar kalli þínu. Þegar þú hefir tamið þér að beita öllum hæfi- leikum þínum, óskiptum og að viðfangsefni líðandi stundar, muntu hljóta tvenns konar laun Þú munt sannreyna, að þú get- ur náð góðum árangri á miklu fleiri sviðum en þig grunar nú, og vinnugleði þín, við hvaða starf sem er, mun stórum auk-* ast. Prestur: „Hvenær heyrist innri rödd mannsins?" Stelpa: „Þegar gaular í görnunum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.