Úrval - 01.10.1945, Page 14

Úrval - 01.10.1945, Page 14
12 ÚRVAL choríu í austri sem um Pólland í vestri, að Sovétríkjunum er nauðsynlegt að þar sitji að völd- um stjórnir þeim vinveittar. Að því er varðar Pólland, flutti Stalín marskálkur verndar- svæði Sovétríkjanna allmikið til vesturs og studdi til valda pólska stjórn, vinveitta Rúss- um, mjög gegn vilja banda- manna sinna, Breta og Banda- ríkjanna. Það er mjög senni- legt að sami háttur verði upp tekinn að því er varðar Man- chúríu. Hvað gera Bandaríkin ? Á Kairó ráðstefnunni kröfð- ust Bretland og Bandaríkin þess að Manchúría yrði sett undir yfirráð Chiang stjórnar- innar að stríði loknu. Bretland og Bandaríkin eru fyllilega sammála Chiang Kai-Shek um nauðsyn þess að Kína ráði yfir Manchúríu, bæði af þjóðhags- legum og hernaðarlegum ástæð- um. Rök Chiangs eru þessi: Sögulega séð er Manchúría kínversk og níu tíundu hlutar þjóðarinnar eru kínverskir. All- ir Kínverjar eiga að lúta einni stjórn. Kínverjar hafa þörf fyr- ir matvælaframleiðslu Man- chúríu. Iðnaður Kína er í rúst- um eftir styrjöldina, en iðnað Manchúríu hefir lítið sakað. Manchúría á þess vegna að hjálpa Kína til þess að rétta við. Rússar eru næsta fámálir um brezk-amerísku tilkynninguna um það að Manchúría eigi að lúta stjórn Chiang Kai-Shek. Þeim finnst sér sennilega ekki síður misboðið en Bandaríkjun- um myndi finnast ef eitthvert erlent stórveldi kvæði á um það hvaða stjórn skyldi sitja að völdum í Mexico eða Kúbu. Innanlandsskærur eiga sér þegar stað í Sinkiang, vestasta héraði Kína. Rússar fylgjast vel með gangi mála vegna hags- muna sinna í Sovét Turkestan og Ytri Mongólíu og Bretar vegna hagsmuna sinna í Kash- mir og Tibet. Bandaríkin fylgj- ast einnig með af áhuga, því að úrslitin þar kunna að spá um lyktir valdabaráttunnar um Manchúríu og Kína. Sá orðrómur var nýlega uppi í Washington að Molotov, utan- ríkismálaráðherra Sovétríkj- anna, hafi tjáð Stettenius og Eden í San Francisco að Rúss- ar myndu taka þátt í styrjöld- inni gegn Japan ef Bretland og Bandaríkin viðurkenndu rétt Sovétríkjanna til hluta af Man- chúríu. Stettenius hve hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.