Úrval - 01.10.1945, Síða 16

Úrval - 01.10.1945, Síða 16
14 ÚRVAL ang Kaj-Sheks er fulltrúi auð- mannastéttarinnar og nýtur hún stuðnings Bandaríkjanna og Bretlands. í norður Kína eða Sovét Kína er stjóm Mao Tse- tung, áþekk Lublin stjórninni í Póllandi, og hefir hún Sovétrík- in að bakhjarli. Mao hefir verið líkt við Tito marskálk í Yugoslavíu en sum rússnesk blöð líkja Chiang Kaj- Shek og herskörum hans við hinn illræmda Mikhailovitch, foringja yugoslavensku Chet- nik hreyfingarinnar. Bæði í Póllandi og Yugoslav- íu báru vinstri öflin sigur úr býtum í fyrstu lotu, en brezk vopn tryggðu hægri öflunum sigur í Belgíu og Grikklandi. Hver verða úrslitin í Kína ? Verður önnur stjórnin að lúta í lægra haldi eða eru möguleik- ar á að samkomulag náist? Til þess að svara þeirri spurningu er nauðsynlegt að skyggnast aftur í tímann. Kommúnistarnir hafa vantreyst Chiang og Kuomintang flokki hans frá því er Dr. Sun Yat-sen lézt, en hann var stofnandi kín- verska lýðveldisins. Chiang leit- aðist við að festa sjálfan sig í valdasessi með því að ganga milli bols og höfuðs á hinum kommúnístisku stuðningsmörm- um stjórnarinnar, og þóttu þær aðfarir bæði lævíslegar og níðingslegar. Nokkrir þeirra gátu þó nauðuglega forðað sér og lagði þá hinn kommúnístiski áttundi her land undir fót, 8000 km leið til norðurs, á flótta undan herskörum Chiangs. Norður þar settu þeir á stofn Sovét Kína og færðu út kvíarn- ar, þrátt fyrir herleiðangra Chiangs gegn þeim. Þegar Jap- anar réðust inn í Kína, sóttu kommúnistarnir inn á hin her- numdu svæði og ráku harðvít- ugan skæruhernað gegn þeim. Nú ráða kommúnistar yfir land- svæði, sem hefir urn 90 miljón íbúa. Herir þeirra nema 600.000 manns og auk þess eru þar 2 miljónir manna, sem hafa feng- ið hernaðarlega þjálfun. Harris Forman, fréttaritari fyrir stórblaðið New York Her- ald Tribune, fór nýlega 1 heim- sókn til Sovét Kína og lét síðar ummælt: ,,í styrjöld, sem staðið hefir í sjö ár, hafa kommúnist- arnir fellt eða sært 1.100.000 Japana og tekið höndum 150.000. Manntjón þeirra sjálfra á sama tíma hefir numið 400.000 manns.“ Áttundi herinn hefir ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.