Úrval - 01.10.1945, Side 19

Úrval - 01.10.1945, Side 19
HVER HEFIR Á RÉTTU AÐ STANDA 1 KlNA? 17 frá fangabúðum og leynilög- reglu, sem starfaði í líkum anda og Gestapo. Sagt var frá opinberum til- kynningum frá Chungking um ægilegar orustur, sem ýmist voru uppspuni einn eða stórum ýktar. Dýrtíð, sem olli ólýsan- legum bágindum hjá kínversk- um almenningi, og sem stjórnin gerði sér harla lítið far um að sporna gegn. Mútum, sem gerði sonum ríkra manna kleift að komast undan herþjónustu ellegar tryggði þeim herfor- ingjatign. Sagt var frá herforingjum, sem drógu sér fé með því að falsa skýrslur um fjölda her- manna sinna, ellegar með því að selja láns og leigu vörur á svörtum markaði. Einnig hve þeir hafa átt blómleg viðskifti við óvini sína, Japana. Allar þessar sögur áttu sam- merkt íþví,að hinn óbreytti kín- verski lýður berðist hetjulegri baráttu gegn óvinurn sínum, þrátt fyrir siðspilta og eigin- gjarna foringja. Fréttaritarar, sem störfuðu í Sovét Kína, báru stjórninni þar betur söguna. Þeir héldu því fram að heitið „kommúnisti“ hefði aðra merkingu í Kína heldur en í Rússlandi, og að flokkurinn þar sé fremur frjáls- lyndur en róttækur, og berj- ist fyrir samskonar endur- bótum, sem í Ameríku hafi verið komið á fyrir löngu. Jarðeigendur hafa ekki verið sviftir löndurn sínum, en af- gjöld leiguliða hafa verið lækkuð úr 80% uppskerunnar í 20% og þess gætt að gjöldin séu greidd; á þann hátt njóta bæði jarðeigendur og leiguliðar fyllsta öryggis. Mao Tse-tung hefir lækkað skatta, látið fólkið fá sjálfstjórn, skipulagt það til starfa í stríði og friði og þjálfað tugi þúsunda ungra manna til forustu. Kommúnistar í Kína eru sannfærðir um að þeir muni sigra í frjálsum kosningum, vegna alls þess sem þeir hafa gert fyrir lýðinn. Kuomintang flokkurinn er hinsvegar stöðugt að snúast meir á sveif með auð- mönnunum og eru sumir erlend- ir fréttaritarar sannfærðir um að 90% lýðsins hafi snúið við þeim baki. Hvort sem fréttir þessar eru réttar eða ekki, sýna þær þó að kínversk alþýða verður að skipa sér afdráttarlaust í flokk. Þær sýna að báðir aðilar eru sterkir 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.