Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 23

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 23
SHOSTAKOVICH TÚLKAR SIGURINN 1 TÓNUM 21 einnig í tríóinu. Hvað Gyðinga- tónlistina snertir er líklega fremur um tilviljun að ræða, þó að ég haldi upp á söngva þeirra. Ég veit ekki almennilega hversvegna. Ef til vill er það af því, að ég heyrði margt af lögum þeirra einn vetur hjá manni, sem heitir Berezovsky. Hann safnaði þremur bindum af þessari tónlist og sýndi mér þau. Þjóðfélagsmálatúlkun yðar kann að vera rétt, eða bæði öflin voru að verki.“ Shostakovich samdi annan strengjakvartettinn strax eftir að hann lauk við tríóið. ,,Ég lauk því af í einni lotu. Ég lauk við tríóið 13. águst, en kvartett- inn 20. ágúst. Ég var örfáa daga að skrifa hann niður,“ sagði hann. ,,Þó að hann fylgdi strax á eftir tríóinu voru þessi tvö verk mjög ólík, svo ólík, að á þeim er ekki hægt að gera neinn samanburð." Hann talaði um þetta verk sitt sem fyrsta raun- verulega strengjakvartettinn sinn. ,,Sá, sem ég samdi þar á undan, var aðeins tilraun. Það þarf 12 mínútur til að leika hann. Við hinn þarf 36 eða 37 mínútur. Kvartettinn er síðasta verk Shostakovich og í því er einna mestur skáldlegur innblástur allra verka hans. í honum er mikið áhrifamagn og söngræn fegurð. Þarna hefir hann gengið skrefi lengra í tilhneigingu sinni til meiri einfaldleika og þess er hann nefnir „skýrleika tónmálsins." Þessarar tilhneig- ingar verður vart í verkum hans frá því hann samdi fimmtu hljómkviðuna. Kvartettinn greip hugi áheyrenda, er hann var nýlega leikinn í fyrsta > sinn. Hann vakti mikinn áhuga meðal fólksins, og einn listdómarinn komst svo að orði: Shostako- vich, sem er mesti hljómkviðu- meistari Rússlands frá því Tchaikovsky leið, er einnig sannur arftaki hans í kammer- músík. Samtal okkar fór fram í hinni stóru og loftgóðu vinnustofu tónskáldsins í fjögra herbergja íbúð í Moskva, sem Moskvabú- ar gáfu honum, er hann ákvað að setjast að í höfuðborginni, að minnsta kosti um stundar- sakir. I vinnustofunni er ekkert nema eitt borð og tvö Steinway píanó. (Hann á einnig tvö píanó í íbúð sinni í Leningrad). Borðið var fullt en þar var þó allt á ringulreið. Bókum, blöðum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.