Úrval - 01.10.1945, Page 26

Úrval - 01.10.1945, Page 26
24 ÚRVAL unni. Auk þess eru ýmis önnur efni, sem eru sérkennandi fyrir allt líf. Sp.: Er það þá tvennt, sem sérkennir lífið: að það viðheld- ur sjálfu sér með efnum, sem það tekur frá umhverfinu, og að lífverurnar eru gerðar úr öðr- um efnum en hin ólífræna nátt- úra? Sv.: Já. En á einum stað má segja, að við séum komin að landamærum lífsins og hinnar dauðu náttúru. Til er ein tegund örsmárra líf- vera, sem við nefnum virus eða huldusýkla. Huldusýklar eru ákaflega smáir, minni en venju- legar bakteríur, og eru með öllu ósýnilegir í smásjá. Sumir sjúk- dómar í jurtum og dýrum eru af völdum huldusýkla; meðal þessara sjúkdóma er influenza. Einnig má telja hinn alþekkta sjúkdóm sem ásækir tóbaks- plöntuna. Vísindamönnum hefir heppnast að vinna úr sýktum plöntum ákveðið efni, sem orsakar sjúkdóminn. Við efna- rannsókn kom í ljós, að þetta er eggjahvítuefni. Þetta efni hefir verið einangrað hreint, og má varðveita það í glasi, rétt eins og maður geymir sykur. Á meðan það er í þessu ástandi, sjást engin lífsmörk með því. En jafnskjótt og ögn af því er látin aftur á rétta plöntutegund, tekur það að vaxa. Með öðrurn oroum, þetta eggjahvítuefni hefir þá náttúru að ,,tímgast“ með því að taka til sín önnur efni. Sp.: Er þetta eggjahvítuefni eða virus, eða hvað það nú er, lifandi eða ekki? Sv.: Rétta svarið er, trúi ég, að það sé á mörkum lífs og líf- vana efnis; og engin skýr markalína verði dregin þar í milli. Sp.: Gæti það hugsast, að upphaf lífsins megi rekja til fyrirbæra í líkingu við huldu- sýklana. Sv.: Andspænis hinni tor- ráðnu gátu um uppruna lífsins eru yðar tilgátur ef til vill allt eins nærfærnar og mínar. En eins og þér talið um, hlýtur það að eiga upptök sín í líflausu efni, og ekki er ósennilegt að fyrstu stigin hafi verið myndun flókinna efnasambanda í líkingu við eggjahvítuefnin. Ef til vi!l hafa einhverntíma í jarðsög- unni fyrirfundizt grunn höf, seltumikil, sem hafa haldist nokkurn veginn jafnheit að staðaldri. Við slík skilyrði get-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.