Úrval - 01.10.1945, Síða 29

Úrval - 01.10.1945, Síða 29
VlSINDIN SVARA SPURNINGUM 27 Sv.: Ég hygg, að ef þér reynið að muna, hvemig hugmyndin varð upphaflega til, munið þér komast að raun um, að einhver — kannske smávægilegur at- burður í hinum ytri heimi, kom hugsanakeðjunni af stað. Það er ekkert nýtt í þessari hug- mynd. Það er sögð sú saga, að fsak Newton hafi fyrst farið að hugsa um aðdráttaraflið, þegar hann sá epli falla niður úr tré. Það er ekki víst, að eplið hefði haft samskonar áhrif á einhvern annan, rétt eins og ekki hleypur af byssu þegar komið er við gikkinn, nema svo vilji til, að hún sé hlaðin. Til þess að öðlast skilning á eðli hugsunarinnar, verður nauðsyn- legt að rannsaka hvað gerist, þegar hugsunin er vakin. ]-[ I*að or ekki sama á hvem veg það er sagft. Amerískur auðkýfingur sendi son sinn á háskóla. Pilturinn fékk ríflega vasapeninga, en stúdentalífið krafðist þó meira og varð hann því brátt skuldum vafinn. Hann sá enga aðra leið út úr ógöngunum en leita á náðir föður síns og símaði honum því á þessa leið: „Pabbi minn sendu mér meiri peninga." Faðirinn varð öskureiður. Reyndar munaði hann ekkert um að hjálpa piltinum, en honum fannst hann hefði átt að biðja um þetta á tilhlýðilegan hátt. Hann fór því til sonar sins, veifaði framan í hann skeytinu og hreytti út úr sér: „Hvað meinar þú piltur minn að senda mér svona skeyti. Kurteisin kostar enga peninga. Pabbi minn sendu mér meiri peninga. Ekki nema það þó.“ „Skeytið mitt hljóðaði alls ekki svona,“ svaraði piltuurinn.“ „Ég símaði á þessa leið: „Pabbbbi minn seeeendu mér meiri peninga." Bvör við dœmum á blaðsíðu 18. 1. *V,o + 4. 1.926. 2. 50 + 49 + % + x/n. 5. 685 sinnum 685. 3. 3S + */„ + 3 (3* þýðir 3 sinnum 3 6. 125 sinnum 37. sinnum 3). 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.