Úrval - 01.10.1945, Síða 35

Úrval - 01.10.1945, Síða 35
WINSTON CHURCHILL 33 blaktandi sigrihrósandi í gol- nnni. Það var enginn skortur á styrjöldum, og þær voru meira en nafnið tómt. Tvisvar sinnum barðist hann í fjöllum Norður- Indlands. Hann var í Nílar-leið- angursher Kitcheners og tók þátt í hinu fræga riddaraliðs- áhlaupi hjá Omdurman. Þegar Búa-stríðið hófst, hraðaði hann sér til Suður-Afríku, féll í hend- ur fjandmönnunum, náði frelsi sínu aftur á spennandi flótta, tók þátt í að leysa Ladysmith úr umsát, og kom aftur sigri- hrósandi til Pretora. Hann fór heim, 26 ára gamall, orðinn þjóðhetja, og var kosinn á þing af aðdáunarfullum kjós- endum, og þingmaður hefir hann verið síðan næstum slit- laust. Hann hefði átt að vera búinn að fá nóg af bardögunum, en hann dróst ómótstæðilega að vígvöllunum. I fyrri heimsstyrj- öldinni yfirgaf hann flotamála- ráðuneytið og rauk til fundar við verjendur Antverpens, og fannst svo spennandi að vera þar, að hann ætlaði að segja af sér flotamálaráðherra-embætt- inu og taka við stjórn herdeild- ar. Þá vildi Asquith forsætis- ráðherra ekki sleppa honum. En einu ári seinna, þegar Galli- poli-herferðin hafði farið út um þúfur, var hann feginn að losna við hann. Churchill flýtti sér til Frakklands, gerðist major 1 herfylki frá Oxfordshire, barð- ist í fremstu víglínu, var gerður að ofursta, bjargaðist hvað eftir annað úr bráðum lífsháska, og komst að raun um að nútíma stríð eru mjög ólík myndabóka- herferðum á Indlandi og í Súdan. Einu sinni, þegar stórskotahríð Þjóðverja var sem áköfust, fylgdi hann tveim- ur eftirlitshershöfðingum fram að víglínunni. „Þetta er mjög hættulegt,“ sagði annar þeirra. „Vissulega, þetta er mjög hættulegt stríð,“ svaraði Churc- hill. Þetta var allt saman þáttur í menntun hans, og hann reynd- ist vera framúrskarandi nám- fús og gáfaður nemandi. Frá upphafi hafði hann verið her- fræðingur engu síður en her- maður. Frá fyrstu tíð sinni á Indlandi hafði hann aldrei lagt pennann frá sér. Hann barðist á daginn og skrifaði á nóttunni. Hann varhinnsjálfkjörnisagna- ritari hverrar herferðar, og eftir nokkurn tíma fór manni að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.