Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 36

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 36
34 TJRVAL finnast, að þetta hefði allt verið skipulagt til þess eins að veita honum söguefni. Fyrst kom Sagan af Mala- kand-hernum, sem Salisbury forsætisráðherra geðjaðist sér- lega vel að. Hernaðinum í Súdan var lýst í Nílarstríðinu, snilldarlegu sagnariti, sem var að stíl og tækni fyrirboði hinna tilkomumiklu rita hans á seinni árum. Á Búastríðsárunum var Churchill einn af tekjuhæstu fréttariturum heimsins, og fréttatilkynningum hans var safnað saman í tvö bráð- skemmtileg bindi. Hann kynnti sér vandlega herstjórnarlist og meðferð vopna, og svo fór að framsýni hans var færð í frá- sögur. Þegar árið 1911 sendi hann hermálaráðuneytinu leynilega álitsgerð um innrás Þjóðverja í Frakkland, og komst hann þar að þeirri niðurstöðu, að Frakkar myndu ekki geta gert árangurs- ríkt gagnáhlaup fyrr en á fer- tugasta degi innrásarinnar. Hermálaráðuneytið, sem hafði reiknað út, að Frökkum myndi nægja 9 daga undirbúningur, vísaði álitsgerð hans á bug sem einberum barnaskap. 1914 reyndist hún merkilega nærri sanni Síðar meir, þegar Somme orustan var háð, komst brezka herstjórnin að þeirri niður- stöðu, að manntjón Þjóðverja næmi ekki minni en 130.000 mönnum, en Churchill reiknaði út, að það myndi nema 65.000 Rétta talan reyndist vera 60.000, og allur útreikningurinn var seinna notaður til kennslu í. brezka hernaðar-háskólanum. Og Churchilivarsáfyrsti, sem beitti sér fyrir notkun skrið- dreka, þegar enginn virti þá viðlits, og olli með því tímamót- um í fyrri heimsstyrjöldinni. Snemma mælti hann með stofn- un flughers, lærði að fljúga,. varð fyrsti flugmálaráðherr- ann, og fór vel á því. Hann kynntist stríðinu á víg- vellinum og lærði að meta sjón- arrnið hermannanna. Sem ráð- herra í stríðsstjórnum kynntist hann því einnig frá þeirri hlið og lærði að skilja það frá sjónarmiði stjómmálamanna. Hann var flotamálaráðherra.. Hann var hergagnaframleiðslu- ráðherra. Hann var hermála- ráðherra. Og þegar fyrri heims- styrjöldinni var lokið, leit hann yfir farinn veg og samdi snilldarverkið, Heimsstyrjöld- ina. Hver af leiðtogum okkar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.