Úrval - 01.10.1945, Síða 37

Úrval - 01.10.1945, Síða 37
WINSTON CHURCHILL 35 tíma hefir hlotið betri undir- búning undir það hlutverk að atjórna stórþjóð í stríði? m. Jafnvel þeir, sem felldu þann dóm yfir Churchill, að hann væri lukkuriddari, eru nú reiðu- búnir að viðurkenna framúr- skarandi herstjórnarhæfileika hans og játa, að hann sé mesti stríðsleiðtoginn. En margir bera fram þá spumingu, hvort hinir glæsilegu stríðsleiðtoga- hæfileikar hans geri hann ekki einmitt óhæfan til forystu á friðartímum. Þeir minnast þess, að hann er formaður íhalds- flokksins og kalla hann aftur- haldssegg. Þeir muna, að hann hefir vísað á bug þeirri hug- mynd, að hann ætti að gera upp brezka heimsveldið, og kalla hann heimsveldissinna. Þeir efast um, að hann hafi hæfileika og skapgerð fyrir friðartíma stjórn. Stjórnmálareynsla Churchills er jafnvel ennþá víðtækari en hernaðarreynsla hans, og víðtækari en reynsla nokkurs annars stjórnmálamanns í hin- um enskumælandi heimi. „Ég er alinn upp í neðri deild brezka þingsins," sagði hann í ræðu sinni á þjóðþingi Bandaríkj- ana. í rneir en 40 ár hefir hann setið á þessu forna og volduga löggjafarþing. Á þessum árinn hefir hann verið nýlendumála- ráðherra, viðskiptamálaráð- herra, flotamálaráðherra, her- gagnaframleiðslumálaráðherra, hermálaráðherra, flugmálaráð- herra, — og loks landvarna- ráðherra og forsætisráðherra. Enginn enskur stjórnmálamað- ur síðan á dögum Gladstones á annan eins feril að baki. Ferillinn er nógu mikilfeng- legur, en samt eru þeir menn til, sem láta sér fátt um finnast. Hinir fjölbreyttu hæfileikar hans vekja beinlínis tortryggni. Hann byrjaði stjórnmálaaf- skipti sín sem íhaldsmaður, gekk svo í lið með Frjálslynda flokknum, — átti sæti í samsteypustjórn stríðs- áranna, yfirgaf báða flokkana, var urn hríð óháður og gekk svo aftur í Ihaldsflokkinn. Það er auðsjáanlega enginn hægðar- leikur að henda reiður á þessum manni. Hann er hinn mesti ásteyt- ingarsteinn þeirra, sem alltaf þurfa að draga menn í dilka. Þegar þeir hlusta nú á hann lasta sósíalismann og lofa 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.