Úrval - 01.10.1945, Page 39

Úrval - 01.10.1945, Page 39
WINSTON CHURCHILL 37 Enginn, sem var á Bretlandi hina hörðu reynsludaga loft- árásanna, hina löngu mánuði, þegar innrásaróttinn grúfði yfir eynni, getur nokkru sinni gleymt hinni takmarkalausu trú og hollustu, sem íbúar hinna eyddu borga létu í ljós, hvenær sem Churchill sást á ferð: „Gamli, góði, Winnie.“ — „Þú bregzt okkur ekki, Winnie.“ IV. En hvað er þá að segja um heimsveldishyggju hans? ,,Ég hef ekki gerzt forsætisráðherra hans hátignar konungsins til þess að hafa yfirumsjón með uppgjöri brezka heimsveldis- ins,“ sagði hann í borgarstjóra- veizlu í London, og allur heim- urinn hrökk við, rétt eins og Clive og Hastings hefðu risið úr gröfum sínum. En þótt ein- kennilegt sé, virtist heimsveld- inu ekki verða bylt við. Vissu- lega trúir Churchill á heims- veldið, og þessi trú hans hefir réttlætzt dásamlega í þessu stríði! En hann trúir á heims- veldi grundvallað á sameiginleg- um hagsmunum og gagnkvæmu trausti, heimsveldi, sem er tengt saman af frjálsum vilja, en ekki með valdi. Þegar að er gáð var það Churchill, sem kom Transvaal-stjórnarskránni gegnum þingið og lagði þar með grundvöllinn að hinu núverandi sambandsríki Suður-Afríku. Og næstum 20 árum seinna var það Churchill, sem fann lausn á írska vandamálinu, ef á annað borð er hægt að tala um nokkra lausn á því máli. Það var Churchill, sem virti hlut- leysi Irlands út í æsar, þegar kafbátahættan var sem mest. Hve margir Bandaríkjamenn ætli hefðu tekið jafn mikið til- lit til hlutleysis Kúbu, ef nazist- arnir hefðu verið einráðir úti fyrir norðurströnd Suður- Ameríku ? Það er enginn vafi á því, að Churchill er heimsveldissinni. Hann trúir á sameiningu ensku- mælandi þjóða, og er jafnvel fús til að „blandast“ Banda- ríkjamönnum, „báðum aðilum og heiminum yfirleitt til hags- bóta.“ Hann lítur svo á, að brezka heimsveldið sé mestu og virkustu alþjóðasamtök í sögu heimsins. Það eru einu alþjóða- samtökin, sem hafa staðizt all- ar raunir. Það eru einu alþjóða- samtökin, sem eru starfhæf. Þeir sem óska þess að vígja hin nýju alþjóðasamtök með því að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.