Úrval - 01.10.1945, Side 40

Úrval - 01.10.1945, Side 40
38 ■Orval gera út af við hin einu sigur- sælu samtök, sem til eru, hefðu gott af að hlusta á ummæli þau, sem Churchill hafði um þetta bandalag árið 1943: „Fyrir 3 árum gætu jafnt vin- ir sem fjendur, allir, sem höfðu ekki næga trú, vel hafa álitið, að við værum á hröðum vegi til glötunar. Við stóðum einir á móti sigrihrósandi veldi Hitlers með gráðuga ítalina í skottinu og höfðum svo lítilf jör- legar stoðir okkur til styrktar, að mann hryllir jafnvel ennþá við, að rifja það upp. Þá var sannarlega tími fyrir heims- veldið að sundrast, fyrir sér- hvert hinna dreifðu sambands- ríkja þess að leita öryggis hjá þeim aðilum stríðsins, sem virt- ust vera að sigra, fyrir þá sem töldu sig kúgaða, að varpa af sér okinu. Þá var rétti tíminn. En hvað skeði? Það hefir sannazt, að bönd þau, sem tengja okkur saman, eru sterkari en stál, þótt þau séu rúmgóð og teygjanleg. Þá sannaðist, að þau voru andleg bönd, sem gátu staðizt ísmeygi- legustu uppgjafatilboð og grimmilegustu tortímingarhót- anir. Á þeirri dimmu, ægilegu, en einnig dýrlegu stundu, feng- um við þær kveðjur frá öllum samveldislöndum hans hátignar, að við myndum allir farast saman eða standast raunina 1 sameiningu. Ég veit, að mér fyrirgefst þótt ég fagni yfir hinum trausta grunni veldis okkar og lýsi yfir trú minni á velfarnaði okkar.“ Umhyggja hans fyrir óskerð- leik heimsveldisins hefir vafa- laust haft íhaldssöm, sumir mundu segja þröngsýn, áhrif á afstöðu hans til heimsstjórn- mála. Hann, sem barðist á Ind- landi og í Afríku, hefir aldrei vanmetið gildi siglingaleið- arinnar til Austur-Asíu fyrir Bretland, og það hefir ráð- ið skoðunum hans í Miðjarðar- hafsmálum, á Suez-skurðinum. á Egiptalandi og Indlandi. Þegar hættan af Japan blasti við augum, tók hann einbeitta og jafnvel þrjóskufulla afstöðu til indverska sjálfstæðismálsins. Mörgum mönnum, sem voru nógu langt frá vettvangi og þægilega ófróðir um það, hvað málið er flókið, virtist stefna hans í Indlandsmálum vera mörkuð yfirgangshyggju. Samt var það á stjórnarárum hans, að Sir Stafford Cripps flutti indverska þjóðþingsflokknum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.