Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 42

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL Hann er vafalaust stílsnjallasti sagnfræðingur sinna tíma, hinn eini, sem varðveitir hinn mikilfenglega arf Gibbons og Macaulays, Motleys og Park- mans. En hann er ekki ein- ungis arftaki þeirra að því, er stíl snertir. Hann er einn af helztu sagnfræðingum okkar kynslóðar, og það er ekki ómerkilegt atriði, þegar hann er metinn sem stjórnmálamað- ur. Nílarstríðið, sem hann skrifaði aðeins 25 ára gamall, er enn og mun alltaf verða ein af beztu hernaðarsögum enskra bókmennta. En það var ekki fyrr en hann skrifaði ævisögu föður síns, Randolph Churchills lávarðs, að hann náði sér á strik. I þeirri bók er ekki aðeins þessi mikil- fenglegi stíll, þar er djúp- skyggn sundurgreining, skiln- ingur á flækjum stjórnmálanna, heimsmannsleg tök, hlut- lægni. Því næst varð hlé á ritverk- um hans. Og næsta verk hans var heldur ekkert smásmíði. Það var sérkennilegt fyrir hina víðfeðmu hæfni Churchills, að hann samdi ekki endurminning- ar eins og Lloyd George, heldur afar efnismikla sögu heims- styrjaldarinnar. I henni er lang athyglisverðasta, senni- lega ájúpskyggnasta skoðunin á hinni miklu styrjöld og afleið- ingum hennar. Churchill vandi sig á að líta með gagn- rýni, hlutlægni, heimspeki, jafn- vel á þá þætti sögunnar, sem hann hafði haft allra mest áhrif á. Meistaraverk hans var sex binda saga af hinum fræga for- föður hans, John Churchill, hertoga af Marlborough. Það er snjallasta hershöfðingjaævi- saga okkar tíma, að undantek- inni bók Freemans um Lee. Það var engin tilviljun, að Chur- chill snéri huga sínum að hinum mikla hertoga á hinum lítilf jör- legu árum eftir 1930, og það var ekki heldur af tómri hégóm- legri ættrækni. Auðvitað var hann að hreinsa forföður sinn af ákærum óvinveittra sagnarit- ara. En hann var miklu fremur að Ieita sér uppörvunar og inn- blásturs hjá Marlborough, og leita aðstoðar hans til að minna Bretíand á veldi þess, heiður þess og framtíðarhlutverk. Hann segir að lokum um hertog- ann: ,,Með hinni ósigranlegu her- stjórnarsnilli sinni og varla síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.