Úrval - 01.10.1945, Page 52

Úrval - 01.10.1945, Page 52
50 TJRVAL „Vertu ekki feiminn, litli karl. Hvað ertu gamall?“ „Níu ára.“ „Viltu ekki fá þér sæti,“ sagði systir mín. Hann settist í hægindastól við arininn, og ég stóð við hlið- ina á honum. „Komdu hérna til mín. Það var rétt.“ Og hann tók mig á hné sér. Ég hjúfraði mig að honum og hann tók utan um mig. Ég man eftir því. Ég fann að hann var vinur minn og ég fór að strjúka gul hárin á hand- arbökum hans. Ég var niður- sokkinn í að horfa á hann og einkennisbúninginn, sem hann var í. Ég man, að stundum sagði hvorugt þeirra orð góða stund. „Hvenær ferðu?“ „Á morgun.“ Ég varð var við, að rödd hans titraði. „Svo fljótt ?“ „Þykir þér það miður?“ „Þú veizt það.“ Enn var þögn. Þá byrjaði götuspilari að leika á lírukassa úti á strætinu. „Hvaða lag er þetta, María?“ spurði ég. Það var hann, sem svaraði, og hann horfði stöðugt á systur mína. „Þó að þú værir eina stúlkan í heiminum,“ sagði hann. „En hvað þú ert með fallegan borða á brjóstinu?“ „Það er Hernaðarkrossinn," sagði systir mín undireins. „En ég sé engan kross?“ „Nei, Ronald, þetta er nafnið á heiðursmerkinu, en ekki á borðanum.“ „Hefir þú verið hugrakkur?“ „Nei! Ég hefi bara verið heppinn, það er allt og sumt.“ Hann horfði ekki á mig, hann var að horfa á systur mína. Ég held, að hann hafi verið mér þakklátur fyrir að gefa sér tækifæri til þess að tala við systur mína undir rós. „Hefur þú drepið Þjóðverja?“ „Já, það hefi ég gert. Marga Þjóðverja.“ „Eru Þjóðverjar afskaplega, vondir menn?“ „Nei, þeir eru ekki mikið verri en aðrir menn. En þeir eru heimskir eins og sauðfé, og leiðtogi þeirra er vondur mað- ur. Hann langar til að leggja undir sig allan heiminn." „En hann getur það ekki?“ „Nei, hann getur það ekki, af því að við ætlum að sigra Þjóð- verja.“ „Og þá ráðum við yfir heim- inum?“ „Enginn mun ráða yfir heim- inum.“ Rödd hans titraði, og ég mjakaði mér til, svo að ég gæti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.