Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 53

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 53
VONBRIGÐI 51 litið framan í liann. Nú horfði hann ekki á systur mína. Hann starði út í bláinn — ekki á neitt sérstakt. Og þegar hann talaði, ieiftruðu augu hans og andlitið Ijómaði af kærleika og góðvild. „Enginn mun ráða yfir heim- inum. Þegar við höfum sigrað Þjóðverja, verður sérhverri þjóð frjálst að kjósa sína eigin leið- toga og allar þjóðir munu vinna saman að því að skapa betri heim.“ Á þessu augnabliki var per- sónuleiki hans umvafinn ein- hverjmn kynlegum ljóma, og ég fann, að hann átti ekki heima í litlu setustofunni okkar; harm tilheyrði ekki daglegu lífi Maríu og mömmu. Hann átti heima í veröld sagna og drauma. Og svo minntist ég þess, hversvegna mér fannst ég kann- ast við andiit hans, því að gullið hárið og djúpbláu augun var eins og á heilögum Georg í myndabókinni minni. Hann var í skínandi herklæðum, riddari dáða og drengskapar. Og hann átti hug minn allan! Vera kom inn. „Jæja, Ronald litli. Mál að hátta.“ „Góða Vera, lofaðu mér að vera svolítið lengur.“ „Þú ættir að vera kominn í rúmið fyrir löngu!“ Ég bældi niður grát, þegar farið var með mig burt. „Ég er viss um, að þú hittir hann bráðum aftur,“ sagði Vera. Henni skjátlaðist. Hann fór til Frakklands daginn eftir, og systir mín var dáin úr spönsku veikinni þegar hann kom aftur til Englands. Ég sá hann því aldrei aftur. En í huga mínum lifði hann sem tákn alis þess, sem var göfugt, fagurt og rómantískt. Og þegar ég horfði út um bíl- gluggann, var ég að velta því fyrir mér, hvað af honum hefði orðið. Ég gat ómögulega munað eftir ættamafninu. Ef til vill gæti Robertson munað það, ef hann væri þá ekki of kenndur. En bíllinn hafði numið staðar í Cheyne Row. „Viljið þér gera svo vel og halda á vasaljósinu fyrir mig, meðan ég borga minn hlut?“, sagði hann, og steig með erfiðis- munum út úr bílnum. Hann rétti bílstjóranum peningaseðil, og vaggaði dálítið, meðan hann beið eftir að fá til baka. „Munið þér eftir höfuðs- manni í Varðmannaherdeild- inni, sem hét Stefán? Hann var 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.