Úrval - 01.10.1945, Side 56

Úrval - 01.10.1945, Side 56
54 ÚRVAL inn hjá Maríu, sem er aðeins fimmtán ára gömui. Tveim ár- um síðar ákveða þau að myrða frú Boyer; þeim gremst afbrýði hennar og vilja ná í peninga, sem hún á. Vitalis frernur rnorð- ið, bæði með berum höndum og með því að beita hníf, í návist og með aðstoð hinnar teprulegu Maríu. Þau hjálpast að við að hluta líkið sundur og flytja það í pörtum út fyrir borgina, þar sem þau henda því í síki. Þau koma upp um sig af klaufaskap og eru tekin höndum. María, sem er dæmd til ævilangrar fangelsisvistar, verður eins og skriftabarn, jafnvel dýrðlingur, og „getur ekki skilið, hvernig hún hafi látið afvegaleiðast;“ hegðun hennar er svo góð, að henni er sleppt eftir tólf ár, og þá er hún enn ung, glæsileg og prúð. Þessi Leon Vitalis hefir þá hlotið að vera djöfulega fríður og heillandi; afburðamaður til líkama og sálar? Fjarri fer því. Blaðamenn, sem voru viðstadd- ir réttarhöldin, skýra svo frá, að hann litið út eins og þorpari, væri lotinn, væskilslegur og gul- hvítur í andliti. Gabrielle Ferrayou, lagleg sæmilega menntuð kona úr mið- stétt, sem ann börnum sínum tveim, og er gift hrottalegum lyfsala, sem er tuttugu árum eldri en hún, tekur tvítugan að- stoðarmann hans, Louis Aubert, fyrir elskhuga. Þegar eiginmað- urinn kemst að öllu saman, sam- þykkir Gabrielle — „af ótta við að missa börn sín“ — að að- stoða við að myrða friðilinn. Eftir þrauthugsaðar varúðar- ráðstafanir, lokkar konan þenn- an vesalings ungling inn í hús á afskektum stað, og þar hjálp- ar hún manni sínum við að myrða hann. Svo fara þau með líkið niður að ánni og láta það síga í kaðli niður af brúninni; Lueien, bróðir Ferrayou, að- stoðar þau við þetta verk. Síðan fara þau inn á knæpu og fá sér í staupinu. Frú Gabrielle skýrir frá því síðar, að hún hafi verið í ákafri geðshræringu. Þegar upp komst um glæpinn, snerist konan gegn eiginmanni sínum og lét lögreglunni nægar sannanir í té, til þess að hægt væri að dæma hann og bróðir hans fyrir morð. Sjálf var hún dæmd í ævilangt fangelsi, en hegðaði sér svo vel, að hún var gerð að forstöðukonu eins verk- stæðisins í fangelsinu. Henni var þannig lýst, að „hún væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.