Úrval - 01.10.1945, Page 58

Úrval - 01.10.1945, Page 58
56 tJRVAL hinni ensku, og hún er í mikl- um metum hjá nýja konungin- um og drottningu hans — vagn hennar bíður oft eftir henni fyrir utan konungshöllina, Palais Royal —, og ennfremur hefir hinn mikli auður öldungs- ins fallið syni konungsins, M. de Nemours í skaut, að undan- teknum vænum skerf til handa Sophie Dawes og frú de Feuchéres. Það er vitað, að M. de Condé ætlaði að arfleiða son landflótta konungsins, Karls tíunda, að eignum sínum, og að hann hafði í huga að strjúka frá frillu sinni og hverfa brott úr Frakklandi. Nýja stjórnartímabilið byrjar illa með þessu regin hneyksli; erfingjar gamla prinsins hefja málaferli og Sophie Dawes er grunuð um morð. En hún hefir sterka aðstöðu, málið er þagg- að niður; konungurinn hefir tryggt sér milljónir Condés, þó að virðing hans biði að vísu hnekki við það. Meðan almenningur er með allan hugann við þetta mál, bæði í gamni og alvöru, skeður annað hneyksli, sem skiftir frönsku þjóðinni í tvo andstæða flokka og kemur öllu heldra fólki í uppnám. Géneral le Baron de Morell, hetjan úr Napeleonsstyrjöldun- um, af göfugum ættum og í valdamikilli stöðu við her- skólann í Samur, ákærir de la Ronciére foringja, son annarar frægrar stríðshetju, og engu síður háttsettan mann, fyrir að hafa gert tilraun til að nauðga og bana dóttur sinni, ungfrú de Morell. Hefðarkonur, skáld, lista- menn og allt heldra fólk berst um á hæl og hnakka, til þess að vera viðstatt réttarhöldin; það rífur jafnvel fötin hvert af öðru í látunum. Blöðin skrifa mikið um málsatvikin, Daumier hinn frægi teiknari, teiknar myndir af sakborningum, frægustu lög- fræðingar eru verjendur og sækjendur — ekkert skortir til þess að gera málið sem stór- fenglegast. Morellfjölskyldan hefir verið ofsótt með ruddalegum, nafn- lausum hótanabréfum — átján talsins; því næst ryðst ókunn- ur maður inn í svefnherbergi Maríu de Morell að næturlagi, misþyrmir henni, særir hana og beitir hana ofbeldi, og slepp- ur síðan út um gluggann. Bréfin eru undrrituð með upphafsstöf- um la Ronciéres og María lýsir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.