Úrval - 01.10.1945, Side 62

Úrval - 01.10.1945, Side 62
60 trHVAL, Allen, „sem alltaf hefir biblíuna í höndunum," og er „mjög fög- ur,“ tuttugu og þriggja ára að aldri. Þessar tvær stúlkur hafa verið mikið saman einar síns liðs, því að móðirin hefir mikl- um skyldum að gegna í sam- kvæmislífinu. Engin spyr um, hvað þessar stúlkur hafi rætt sín á milli, hvaða bækur þær hafi náð sér í eða hvort þær hafi talað um liðsforingjana, sem voru alls staðar nálægir. Það er ekki hægt að gagnspyrja um slíkt í réttinum. Þetta eru veluppaldar yngismeyjar, þær vita ekkert, sjá ekkert og heyra ekkert — þær eru algerlega flekklausar. Nei, Parísarbúar vilja heldur trúa því, að ungi maðurinn sé fantur og illmenni, að hann sé hálfgerður djöfull, sem sé meðlimur í hræðilegu leynifélagi, er hafi það að mark- miði að vinna að framgangi hins illa. Það eru skáldaðar ótrúleg- ustu sögur um líferni hans — hve margar fylgikonur hann hafi haft, hve mörg einvígi hann hafi háð, hve mikið spila- fífl hann hafi verið og hve mörg- um ódáðaverkum hann hafi tekið þátt í! Hve háðsleg eru hin dökku augu hans, hve nautnalegar varir og andlit hans náfölt! Getur það verið, að hann sé Saint-Germain greifi, Cagliostro eða jafnvel Gyðingurinn gangandi? í raun og veru er la Ronciére liðsfor- ingja-vesalingur, sem hefir hag- að sér svipað og félagar hans. Hann hefir rifizt við föður sinn vegna oflítils fjárstyrks, hann á unnustu eins og gengur, hann er handlaginn og hefir gaman af að teikna, sauma út og gera inniskó. Hann sver og sárt við leggur, „með tár í augum,“ að hann hafi naumast tekið eftir Maríu de Morell, og að honum virðist bréfin vera „skrifuð“ af brjálaðri manneskju.“ En allt árangurslaust; hann er sekur fundinn, en þó ekki án málsbóta. Þessi síðasta fjar- stæða þýðir, að kviðdómend- urnir hafa ekki verið alveg viss- ir í sinni sök — ef til vill var þá eitthvert sannleikskom í álitsgerð sérfræðinganna þegar allt kom til alls! La Ronciére undirforingi er dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að vekja óþroskaðar ástríður móðursjúkrar stúlku. Og hvað snertir vandamál Maríu de Mor- ell, þá leysist það á þann hátt, að hún giftist og eignast f jölda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.