Úrval - 01.10.1945, Síða 63

Úrval - 01.10.1945, Síða 63
RÓMANTlSKIR GLÆPIR 1 FRAKKLANDI 61 barna. Þó verður hún að vera undir læknishendi ævilangt, vegna móðursýki. Þá koma tveir menn til sög- unnar: enskur lögf ræðingur, Abinger að nafni og Mathieu, þýzkur doktor. Faðirinn berzt fyrir málstað sonar síns eins kappsamlega og honum er unnt, almenningsálitið hikar og riðar, því að fólk er farið að fá dálitla nasasjón af því, hvernig móðursýki lýsir sér. Málið er tekið upp að nýju, og eftir margra ára fangelsisvist er vesalings Roneiére látinn laus. Hermannsheiður hans endurreistur, honum er veitt valdastaða í nýlendunum og sæmdur heiðursmerkjum. Hinir öldruðu feður draga sig í hlé úr opinberu lífi og deyja saddir lífdaga. En Maria de Morell, sem nýtur verndar auðs, tignar, og áhrifamikilla vina, sleppur alveg. Enginn dirfist að gefa í skyn, að ef þessi hættulega kona er ábyrg gerða sinna, þá ætti að dæma hana fyrir mein- særi, og ef hún er ósjálfráð athafna sinna, þá ætti hún að vera undir lækniseftirliti. Hún hefir gert allt sem hún gat, til þess að koma saklaus- um rnanni undir fallöxina, og sé nokkuð það, sem nefna má „djöfullegt“ í samband við þetta mál, þá er það hin kald- rif jaða grimmd hennar, sem svo oft er fylgifiskur sjúks kyn- ferðislífs. CVO^-OG I>að gerir ekki svo mikið til. Herforingi kom eitt sinn ásamt þjóni sínum til gistihúss í Kentucky. Eigandinn kom að máli við þjóninn og sagði: „Við höfum því miður engin flugnanet yfir rúmunum og er ég hræddur um að herra yðar verði ekki svefnsamt. Getið þér ekki vakað og varið hann fyrir árásum flugnanna ?“ „Hafðu engar áhyggjur út af því, karl minn,“ sagði þjónninn. „Fyrri hluta nætur verður hann svo fullur að hann veitir flug- unum ekki eftirtekt, en síðari hluta næturinnar verða þær of fullar til þess að ónáða hann.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.