Úrval - 01.10.1945, Page 65

Úrval - 01.10.1945, Page 65
1 HEIMSSTYRJÖLD Á HEIMSSKAUTI 63 með okkur. Seinna kom norsk- ur undirforingi á smábát til ís- lands, og þá þótti okkur tími til kominn að hefjast handa að nýju í baráttunni gegn Þjóð- verjum. Brezkur her var þá þegar kominn til íslands og vann baki brotnu að landvörnum, sem að haldi kæmu, ef fjandmennirnir réðust til innrásar. Ekki vildum við þó ganga í brezka herinn. Við vorum Norðmenn og fannst okkur bera að ráðast í athafnir af eigin rammleik. En Breta skorti menn til að taka að sér þjálfun skíðamanna og kennslu í bardagaaðferðum á fenntri jörð. Við féllumst því á að lið- sinna þeim í þessum efnum sem „óviðurkenndir“ norskir hermenn. Þannig hófstherþjónustaokk- ar. Með undirforingjann í broddi fylkingar þrömmuðum við um götur Reykjavíkur, til heræf inga og frá. Við bárum vitaskuld ekki vopn og eigi einkennisbún- inga að heldur, nema í sam- kvæmum þeim sem íslendingar héldu okkur í þakklætisskyni fyrir ýmis smáviðvik sem við inntum af hendi fyrir þá. Við nefndum okkur „Norsku her- sveitina á Islandi“ og vorum einhuga um að vinna sem öflug- ast gagn. Bergen-búinn, sem áður hafði notið nokkurar hernaðarþjálf- unar, var tilnefndur liðþjálfi. Var honum falin stjórn sveitar- innar í fjarveru foringja okkar, sem tókst á hendur ferð um landið í leit að nýliðum. Sú ferð bar góðan árangur, því að hann snéri til baka að hálfum mán- uði liðnum með sex Norðmenn til viðbótar, sem þannig fylltu töluna átján. Nú voru okkur fengnir brezkir herliðsbúningar, en á þá saumuðum við okkar eigin ein- kennismerki. Að svo búnu héld- um við til fjalla og hófum þar heræfingar af fullri einbeitni. Er við komum aftur þaðan, var okkur skipað niður, tveim og tveim í stað, hjá ýmsum brezk- um herflokkum, sem við skyld- um kenna. í nóvember viður- kenndu norsku yfirvöldin í London að lokum litla ,,herinn“ okkar sem opinberan stríðsþátt- takanda. Auk þess buðust þau til að senda liðstyrk okkur til hjálpar í hinu umfangsmikla starfi við að kenna heilum brezkum her bardagabrögð heimskautshernaðar. í árslok fengum við til um-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.