Úrval - 01.10.1945, Side 67

Úrval - 01.10.1945, Side 67
I HEIMSSTYRJÖLB Á HEIMSSKAUTI 65 okkur saman og skýrði okkur frá væntanlegu hlutverki. Við tólfmenningarnir áttum, undir stjórn Bergen-búans, að koma upp veðurathuganastöð á Jan Mayen, byggja varnarvirki og umfram alt að aftra Þjóð- verjrnn lendingar við eyna. Okk- ur var sagt, að þeir hefðu þeg- ar gert tilraun til að hertaka eyna, en verið hindraðir af brezka flotanum. Trúlegt var að þeir mundu freista harningj- unnar á nýjan leik. Já, svona var nú það. Víst var útlitið ekki sem hugnan- legast, en við hresstum furðan- lega fljótt upp hugann, eftir ao við vissum, hvað í húfi var. Við minntumst þess að Jan Mayen var norskt land, hluti af okkar ástfólgnu fósturjörð, og því mun kærari en aðrar óbyggileg- ar klettaeyjar. Þá var að komast til lands. Ég frétti seinna, að áður hefði tveimur leiðangursflokkum misheppnast landganga þarna. Annar braut skip sitt, en hinn komst aldrei svo nærri, að lend- ing tækist. Lítil líkindi virtust vera fyr- ir að takast mundi að finna auða sjórauf í ísþekjuna kring- inn eyna. Við skriðum á hægri ferð meðfram ísbníninni í von og óvon. Af einskærri slembi- lukku rákumst við á all-breiðan áí, sem klauf ísinn langleiðis tií strandar. Við létum ekki á okkur standa en beindum skipunum sem skjótast inn eftir vökinni og lögðum þeim við „ísbólverk,“ nokkur hundruð metra frá sjálfri fjörunni. Foringinn gekk þegar á land upp, tii eftirgrenslana. Á með- an horfðum við með áhuga á þetta framtíðarheimkyni okkar. Ströndin var stórgrýtt, en ofan við hana risu skörðóttar berg- eggjar með slútandi ískertum. Ofar tók við algjör auðn, ber- angursvíðáttur og hraungrýtis- hlíðar, sem teygðu sig upp um fjalllendið. Allt var snævi þak- ið; snjór og aftur snjór. Þarna er engan gróður að finna, nema á allra skjólsæl- ustu stöðum, þar sem vex ein- hver grámosategund. Einustu lífverur þessa lands eru bláir og hvítir refir, og stundum ísbirn- ir, seiir og fuglar. Þegar foringinn kom til baka, hrópaði hann glaðlega: „Allt í lagi. Við höfum skotið Þjóðverj- unum ref fyrir rass og skulum nú fara að skipa upp.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.