Úrval - 01.10.1945, Side 69

Úrval - 01.10.1945, Side 69
1 HEIMSSTYRJÖLD Á HEIMSSKAUTI 67 sem var svo mikil að ógerning- ur var að halda á verkfærunum, nema nokkrar mínútur í senn. Fyrstu fimm vikurnar eftir komu okkar, þræluðum við allt hvað af tók við uppskipun, sleða- drátt ogbyggingaframkvæmdir. Nú hafði þriðja birgðaskipið heimsótt okkur, og þurftum við að keppast við að afferma það, svo að öll skipin kæmustábrott, áður en þau festi í ísnurn, sem nú var tekinn að klökkna og bresta í vorhálkunni. Kvöldið fyrir páska kvöddu skipverjar okkur. Við eftirlegu- kindurnar tólf, stóðum hlið við hlið á ströndinni og veifuðum kappsamlega í kveðjuskyni. Dá- lítið urðum við undarlegir inn- anbrjósts við burtför félaga okkar, því að óvíst var um, hvað biði okkar hér í auðninni. En sem betur fór gafst lítill tími til heilabrota. Nóg var að starfa. Verið gat að Þjóðverjar reyndu að ná yfirhöndinni á eynni, og því tókum við til að koma upp forðabúrum hér og þar, svo að okkur þryti ekki vistir, ef fyrir kæmi að við yrð- um hraktir af einum stað á ann- an. Við komumst fljótt að raun lun, að fjendumir hefðu ekki gleymt Jan Mayen. Ekki voru þeir heldur ófróðir um veru okkar þar, því að jafnskjótt og hið svonefnda sumar gekk í garð, hófu þeir loftárásir! Þær voru þó, sem betur fór, ekki heiftarlegar, og jafnan fengum við aðvörunarmerki frá hund- unum, sem óðar tóku að gjamma, er þeir heyrðu til flug- vélanna. Um þessar mundir reistum við nokkurskonar ,,úrslitavígi.“ Við byggðum sendistöð uppi á hárri klettasnös og komum þar fyrir vistum. Til að komast þangað upp, þurftum við í fyrstu að „klífa þrítugan ham- arinn,“ en lögðum síðan kaðal niður þverhnípt bergið, til tíma- sparnaðar fyrir okkur við upp- og niðurklif. Færi svo, að við yrðum hraktir í þetta lokavirki, var hægurinn hjá að skera á reipið, og sennilegt að okkur tækist að verjast þaðan tals- verðu liðsafli um nokkurn tíma. Á meðan gætum við svo, vita- skuld, sent út neyðarkall eftir hjálp. Til allrar hamingju kom aldrei til þess. Eitt var það af verkefnum okkar að festa niður tveimur gömlum fallbyssum á heppileg- um stöðum. Við vorum allir með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.