Úrval - 01.10.1945, Síða 70

Úrval - 01.10.1945, Síða 70
68 ÍTRVAL öllu ókunnandi í stórskota- tækni, en með æfingu og þolin- mæði náðum vio sæmilegum árangri. Verst var að finna nægilega trausta undirstöðu, sem ekki molaðist við átökin, er skotið var. Þetta tókst þó seint og um síðir. Eftir tveggja mánaða dvöl á eynni bættist okkur liðsstyrkur, — 18 menn — og auknar birgð- ir. En nú vantaði húsaskjól handa þeim, og þeir höfðu eltk- ert byggingarefni meðferðis. Brátt réðst þó úr þessum vanda. strandlengjan var krök af reka- viði, sem berst þangað frá Sí- beríu, eftir þakrisi heimskringl- unnar. Nú söfnuðum við hent- ugum viðardrumbum, hjuggum þá til og reistum úr þeim nokkra smákofa. Þetta var um hásumartímann, svo að við gát- um unnið dag og nótt, sem nauðsynlegt var, til þess að vet- urinn kæmi okkur ekki í opna skjöldu. Við settum líka upp veðurat- huganastöðvar víðsvegar um eyna og skýrðum þær ýmsum nöfnum, s. s. ,,þokubælið“o. s.frv. Ný varnarvirki voru byggð og enn ein sendistöð. Símastreng- ur var lagður milli allra kof- anna, fáein fet frá jörðu. Hinn 22. júlí komu fleiri menn og meiri vistir. Þá feng- um við hríðskotabyssur og kunnáttumenn í meðferð þeirra. Nú gátum við svarað óvinaflug- vélum, enda fengu Þýzkararnir nýjan þef í nasirnar í næstu heimsókn. Skipaferðir til okkar lögðust nú niður um átta mánaða skeið. Sumarið, með miðnætursól og rauðum, smávöxnum mosablóm- um, var senn á enda. Tóku þá við þokur og síðar hríðarbyljir og hamslausir stormar, verri en nokkru sinni fyrr. Þegar veður leyfði fórum við í eftirlitsferð- ir og iðkuðum jafnvel skíða- keppnir. Við fengumst líka við blárefaveiðar með gildrum. Hverjum okkar var leyft að veiða tvo refi á ári, og skyldu skinnin seljast á Islandi með jöfnum hagnaði allra. Brátt varð eyjan í kafi íss og snjóa, og fyrir kom, að við áræddum ekki út fyrir dyr dög- um saman. Þegar svo stóð á spiluðum við og telfdum eða dunduðum við tréskurð og hús- gagnasmíðar úr hinum óþrjót- andi rekaviði. Þegar selveiði- tíminn hófst, skutum við húna, en skinn þeirra eru allverðmæt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.