Úrval - 01.10.1945, Side 76

Úrval - 01.10.1945, Side 76
74 ÚRVAL vegna aðdráttarafls einhverrar annarar stjörnu, sem hefðu komið helzti nærri henni. „Slett- urnar“ kólnuðu síðan og þétt- ust, urðu að himinhnöttum eða stjörnum, og tóku að snúast um sólina vegna aðdráttarafls hennar. Á þennan hátt hugðu þeir að reikistjörnumar hefðu orðið til. Ellegar máske hefir togazt út úr sólinni vindil-laga lopi, mjór til endanna en gildur um miðj- una. Til endanna mynduðust svo, á líkan hátt og að framan segir, litlu reikistjörnurnar, Merkúr, Venus, Jörðin og Marz næst sólu, og Úranus, Neptunus og Pluto fjærst henni, en um miðjuna Júpíter, Saturnus svo og smástirnin öll milli Marz og Júpíter, sem sennilega eru leifar stórrar reikistjörnu, er hefir splundrast fyrir einhverjar sak- ir. Það er mjög sjaldgæft fyrir- bæri að stjörnur komi það nálægt hvor annari að aðdráttarafls milli þeirra gæti til nokkura muna. Talið er að slíkt verði að meðaltali ekki oftar en einu sinni á 6.000.000.000 ármn. Samkvæmt kenningu Cham- berlins, Moultons og Jeans er því himingeimurinn næsta líf- vana. Reikistjörnurnar eru hlut- fallslega mjög fáar og aðeins lítill hluti þeirra byggilegur fyrir lifandi verur. En nú er gerð hörð hríð að kenningum þessum og virðast forsvarsmenn þeirra eiga í vök að verjast. Um margar aldir héldu menn að ekki væru til aðrir sjálflýs- andi hnettir en sólin okkar, en síðar kom í ljós að allar stjörn- ur sem við sjáum, aðrar en reikistjörnurnar í okkar eigin sólkerfi, eru einnig sólir. Ekki er ólíklegt að hugmynd- ir okkar urn reikistjörnurnar, fjölda þeirra og uppruna, reyn- ist á sama hátt rangar. Uppi eru nú tvær nýjar kenn- ingar um þessi mál. Þær byggja á gerólíkum forsendum, önnur á hringiðu efnisþokunnar en hin á geysistórum Ijóseindum (pho- tons) og er því markvert að þeim skuli bera saman um fjölda hinna „lifandi“ himin- tungla. Höfundur fyrri kenningar- innar er Dr. Carl von Weizsac- er, og tekur hann upp þráðinn í hugmyndum franska stjörnu- fræðingsins Laplace. Laplace hugði að í firndinni hafi sólin okkar verið gríðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.