Úrval - 01.10.1945, Síða 77

Úrval - 01.10.1945, Síða 77
LlP Á ÖÐRUM STJÖRNUM 75 stór hnöttur úr léttum loftteg- undum, og náð út fyrir Uranus — Neptunus og Pluto, yztu reikistjörnurnar, voru þá óþekktar. Sólin kólnaði og skrapp saman með aldrinum, og skildi eftir efnis-,,slettur“, sem síðan þéttust enn meir og urðu að föstum hnöttum. Hugmyndin hafði margt sér til ágætis en stangaðist hins vegar á við ýmsar kunnar og óvéfengjanlegar staðreyndir. Hún gat verið rétt ef reiki- stjörnunar væru 100 sinnum þyngri en þær í rauninni eru. Með þessu er gert ráð fyrir að ,,slettunum“ hafi verið skipulega skipt niður og að þær hefðu ekki haft áhrif hvor á aðra. En Weizsacker heldur því fram að innbyrðis áhrifa hafi gætt. Geysistórar hringiður mynduðust á líkan hátt og í straumþungum ám. í lygnunum rnilli hringiðanna söfnuðust sarnan hin þyngri efni og mynd- uðu þannig þéttan kjarna, á líkan hátt og gras, spýtur og annað rusl safnast sarnan í hrúgu milli hringiða í ám. En þetta skýrir aðeins hvað varð um einn hundraðshluta efnisins (massans). Hvað varð um hina 99 hundraðshlutana ? Samkvæmt áreiðanlegum á- ætlunum eru 99 hundraðshlutar af þunga sóiarinnar léttar loft- tegundir, vatnsefni og helium. „Sletturnar“ voru að sjálfsögðu eins að samsetningu. Þegar hringiðurnar hægðu á sér, losn- uðu þessar lofttegundir úr viðj- um og lögðu leið sína út í geiminn. Aðeins örlítill hluti varð eftir. Þannig skýrir Weizacker ráðgátuna um 99 hundraðs- hlutana, sem týndust. Loftteg- undirnar sögðu skilið við sól- kerfi okkar, hurfu á brott út í geiminn og koma hingað aldrei aftur. Það er augljóst mál, að sé kenning þessi rétt að því er snertir okkar sól, gildir hún einnig um aðrar sólir. Kenning Weizsackerservissu- lega nýstárleg, en að því leyti stenzt hún þó ekki samanburð við hina kenninguna, sem próf. Haldane lýsir nýlega í hinu vís- indalega tímariti ,,Nature.“ Próf. Haldane byggir kenningu sína á hugmyndum enska vís- indamannsins E. A. Milne. Haldane leggur alheiminn til grundvallar og gerir ráð fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.