Úrval - 01.10.1945, Síða 78

Úrval - 01.10.1945, Síða 78
76 ■ORVAL að hann sé stöðugt að færa út kvíarnar. Telur hann að allar stjörnur og vetrarbrautir hafi orðið til við sprengingu ellegar dreifingu, sem hófst fyrir 500 000.000.000 árum, og sem á sér stað enn. Stjörnufræðingar hafa eklti gefið kenningu þessari gaum fyrir þá sök að hún félli þeim í geð, heldur hafa þeir neyðst til þess. Þeir hafa sannfærzt um að eftir 1.300.000.000. ár verði fjarlægðin milli okkar og sumra vetrarbrauta tvöfalt meiri en nú er, og að alheimurinn vaxi að sama skapi. Á bernskuskeiði sínu var al- heimurinn ólíkur því, sem hann er nú, og getum við ekki gert okkur í hugarlund hvernig hann var þá. Geislunar gætti þá ef til viil meira en efnis. Alheimur- inn var lítill á mælikvarða þess, sem nú er, og orkan (energy) hlutfallslega meiri. Á þeim tíma var öll geislun, Ijósið, radio-bylgjur og X-geisl- ar, ólíkt því, sem við nú þekkj- um. Álitið er að geislun stafi af ljóseindum. Orkan, sem Ijós- eindin ræðir yfir, er afar lítil. Ljóseind í gulu ljósi hefir t. d. aðeins einn miljónasta hluta þeirrar orku, sem þarf til þess að lyfta flugu um einn centi- meter. En Haldane heldur því fram að í firndinni, skömmu eftir að sprengingarnar hófust,hafiver- ið gríðarstórar ljóseindir, sem að þunga (massa) voru 60.000. 000.000.000.000.000 tonn, og höfðu orku, sem til þess svarar. Þessi hugmynd er langt fyrir ofan skilning okkar. Það er vissulega óhugsandi að sólar- geisli, ljóseindastraumur, geti fellt margra hæða hús, en kenn- ing Haldanes gengur þó „sýnu“ lengra. Haldane heldur því fram að ein einasta tröll-ljóseind hafi kvarnað stykki úr sólinni og slöngvað því 150.000.000 km. út í geiminn. Á þann hátt hafi jörðin orðið til. Aðrar ámóta ljóseindir kvörnuðu þau stykki úr sólinni, sem síðar urðu að hinum reiki- stjörnunum. Gerðist þetta á líkan hátt og vísindamenn nú splundra frumeindum í Cyclo- tron-tækinu. Afar stórar ljóseindir kunna að hafa skipt sólum í tvo ámóta stóra hluta, og á þann hátt hafi myndazt tví-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.