Úrval - 01.10.1945, Side 84

Úrval - 01.10.1945, Side 84
82 tJRVALi ina, sem ætíð er í baðhúsum, og þoldi flest fremur en það, að afklæða sig með öðrum. Gagnvart dýrum fann þessi drengsnáði til frændsemi, er hann kenndi aldrei gagnvart mönnum. Þrátt fyrir talsverða andstöðu foreldra sinna, sorg- lega slæmar kringumstæður og lélegan útbúnað gat hann eign- ast dýr, og hafði því ætíð eitt- hvað til að hugsa um og annast. Hann átti dúfur, hunda, slöng- ur, halakörtur, skjaldbökur, kanínur, eðlur, söngfugla, kamelljón, kálorma og mýs. Það er ómögulegt að reikna út, hve miklum tíma hann eyddi í það eitt að horfa á dýrin, eða í að skipta um vatn í brynningar- ílátum þeirra, og það er erfitt að segja um, hvað hann græddi á því. Á vorin komst hann í inni- legt samrunaástand við sköpun- aröfl náttúrunnar, og lagði hænu á egg. Honum fannst hann þurfa að fylgjast með allri þróun og tímgun, rétt eins og allt slíkt mundi annars mis- takast og jörðin hrörna og deyja. Hugtakið „kraftaverk“ hafði í vitund hans egglögun. (Mér finnst atburðir síðustu ára hafa fært sönnur á réttmæti þess trausts, er hann bar til dýranna, því á undanförnum árum hefir hegðun þeirra sann- árlega verið til fyrirmyndar í samanburði við framferði okkar mannanna). Hæfileikann til að elska hafði hann í ríkari mæli en nokkur annar. Eðli hans var gagn- þrungið viðkvæmni og riddara- legri tilbeiðslu. Hann óf gullinn draumavefnað um fegurð og fullkomnun, og tókst að vefa hitt kynið inn í myndina. Leit hans að fegurðinni var ætíð á einhvern hátt samslungin leit hans að hinni algeru ást, og bar hann að lokum inn á svið, sem hann hefði aldrei kynnzt ella. Nú orðið sé ég hann sjaldan, en þegar ég hefi rekizt á hann, hefi ég veitt því athygli, að augna- ráð hans er alvarlegt og rann- sakandi, þegar hann athugar svip samferðamannanna, sann- færður um að einhverntíma muni hann sjá þar svar við hinni áleitnu spurningu sinni. Eins og áður er sagt, blygðast ég mín ekkert þó ég lýsi þessum dreng alveg eins og hann kemur mér fyrir sjónir, þvíhannermér alveg óviðkomandi — ég hefi að mestu leyti misst sjónar á hon- um, og hann hefir fjarlægst mig, honum skýtur einstöku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.