Úrval - 01.10.1945, Síða 86

Úrval - 01.10.1945, Síða 86
84 ÚRVAL lingsins eða raska andlegu jafnvægi hans, svo að síðustu dregur til fávitaskapar eða einskonar sinnisveiki (demen- tia praecox). Mannræktarfræð- ingar hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að séu viðeigandi ráðstafanir gerðar, megi hindra að slíkt komi fyrir jafn oft og raun ber vitni. Hverskonar af- brot og glæpir yrðu þá sjald- gæfari, lífshagir almennt myndu batna og félagsmál skipast í betra horf. Mannræktarvísindi eru til- raun til að hagnýta uppgötvanir líffræðinnar til heilla fyrir mannkynið, — þó sérstaklega uppgötvanir um arfgengi, sem hafa stöðugt verið að færa út kvíarnar síðustu 20 árin. Mann- ræktarfræðingar eru þeirrar trúar, að rannsóknir á arfgengi hjá jurtum og dýrum hafi leitt í Ijós ströng lögmál, sem það lýtur, og rækilegar athuganir hafi fært heim sanninn um, að þessi sömu lögmál gildi fyrir menn og skuli því tekin til greina í löggjöf. Líklegt er að mannrækt verði rædd samhliða öðrum viðfangs- efnum, á borð við heilbrigðis- mál og almannatryggingar, að stríðinu Ioknu. En engin afstaða verður þó tekin til þessara mála fyr en gengið hefir verið úr skugga um sannleiksgildi kenninga mannræktarvísind- anna um arfgengi sjúkdóma, og að hve miklu leyti tillögur þeirra um gagnráðstafanir koma að haldi, og hvernig mannrækt geti skapað betri lífshagi. Arfgengi hlítir föstum alls- herjar lögmálum — erfðalög- málum Mendels. Samkvæmt þessum lögmálum geta sjúkleik- ar gengið að erfðum með tvenn- um hætti. Tökum tvo arfgenga sjúkleika sem dæmi: heyrnar- og málleysi og dansæði (st. Vit- usar dans). Þegar maður, sem hefir ein- kenni dansæðis, giftist heil- brigðri konu, erfa börn þeirra sjúkleika föður síns. Þau hljóta í arf sjúkt upplag frá föðum- um en heilbrigt upplag frá móðurinni, en af þessu tvennu má það sjúklega sín meira. Sama máli gegnir um börn heil- brigðs föður og sjúkrar móður. Þau fá dansæði. Dansæði er því kallað ríkjandi erfðasjúkdómur. Þessu er annan veg farið, þegar um heyrnar- og málleysi er að ræða. Börn, sem eiga annað foreldranna daufdumbt,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.