Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 87

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 87
MANNRÆKT 85 en hitt heilbrigt, verða öll heil- brigð — tala og heyra. Þessi börn erfa sjúkt upplag — mál- leysi og heyrnarleysi — og heilbrigt upplag, en hér er það heilbrigða upplagið, sem sigrar. Mál- og heyrnarleysi er því víkjandi erfðasjúkdómur. En börn, sem fædd eru í slíku hjónabandi, geta ef til vill flutt þennan sjúkdóm fram til eftir- komendanna. Þegar barn, sem þannig er til orðið, giftist heil- brigðri manneskju, sjást engin merki sjúkdómsins á næsta ættlið. Hinsvegar getur svo farið, ef heilbrigður maður, sem á daufdumbt foreldri, gift- ist konu, sem hefir svipaða kyn- fylgju. Þá bera bæði hjónin sjúklegan erfðaeiginleika, og getur þá svo farið, að börn þeirra, eitt eða fleiri — en máske öll — sýni einkenni sjúk- dómsins. Þannig geta tvær manneskjur, sem báðar heyra og tala, eignast daufdumb börn. Jafnan er hætt við, að svipuð saga endurtaki sig, þegar um víkjandi sjúkleika er að ræða. Ef sjúkleikinn er algengur, geta heilbrigðir foreldrar af óskyld- um ættum eignazt sjúk börn. Sé sjúkleikinn hinsvegar sjald- gæfur, eru mjög litlar líkur til þess að karl og kona af tveim óskyldurn ættum, sem báðar hafa fengið þennan sama sjúk- leika í arf, giftist. Þegar svo er ástatt, kemur sjúkdómurinn fram við giftingar innan ætta, — til dæmis ef systkinabörn giftast. Hugsum okkur ætt, þar sem langafinn er mállaus og heyrnarlaus og giftist heil- brigðri konu. Þau eignast tvo syni, sem báðir eru heilir heilsu, en bera í sér víkjandi sjúklegan erfðaeiginleika. Þess- ir tveir synir stofna fjölskyldur, hvor um sig gengur að eiga heil- brigða konu og eignast börn, sem að sjálfsögðu eru öll heil- brigð, en bera þó í sér víkjandi eiginleika. Þessir tveir bræður ákveða nú að gifta saman tvö börn sín. Þar sem þessi syst- kinabörn hafa bæði í sér hinn víkjandi sjúkleika, geta nokkur af börnum þeirra orðið mál- laus og heyrnarlaus. Þannig getur svo farið, að arfgengur sjúkdómur hlaupi yfir tvo ætt- liði, en komi aftur fram í þeim þriðja. Af arfgengum sjúkdómum eru þeir einna kunnastir, sem snerta augu og hörund, af þeirri einföldu ástæðu, að það blasir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.