Úrval - 01.10.1945, Page 92

Úrval - 01.10.1945, Page 92
90 TJRVAL ekki þessar ráðstafanir einar saman, þar með taldar vananir, fækkað að neinu rnarki þeim erfðasjúkdómum, sem nú þekkj- ast, hvað þá heldur upprætt þá. í fyrsta lagi vegna þess, að margir þessara sjúkdóma koma fyrst fram á fullorðins aldri, þegar einstaklingurinn, sem í hlut á, hefir eignazt börn; í öðru lagi vegna þess, að mann- ræktarvísindin geta alls ekkert gert til að hindra, að þeir arf- gengir sjúkdómar, sem orsak- ast af stökkbreytingum, fari í vöxt. Síðast en ekki sízt geta þessar ráðstafanir að vísu dreg- ið úr þeirri hættu, að vangæft barn fæðist, einkum þegar um taugasjúkleika er að ræða, en samtímis er varnað að fram komi frábærir einstaklingar, svo að þjóðfélagið gerir hvorki að græða á því né tapa. Með þeirri þekkingu, sem nú er fengin á þessum efnum, virð- ist óhyggilegt að lögbjóða ráð- stafanir af hálfu mannræktar- vísindanna. Giftingar innan ætta hafa þó sérstöðu. Það er lítill efi á því, að þær halda við fjölda arfgengum sjúkdómum. Yfirleitt ætti að koma í veg fyrir slíkar giftingar, einkum þegar systkinabörn eiga í hlut. .V . Menninur eru misjafnir. Sumir spyrja hversvegna mannkynið lifi ekki sem ein þjóð, tali sama mál, hlíði sömu lögum, hafi sömu venjur og sömu trú. Ég tel þó furðulegt að sjö eða átta manna fjölskylda skuli til lengdar geta haldist við undir sama þaka, þegar gætt er þess reginmunar sem er á skapferli, smekk og viðhorfi mannanna. Jean De La Bruyére —• CS3 Yfirmanni sýnd tillitssemi. Dr. Creighton, sem eitt sinn var biskup í London, var í járn- brautarlest ásamt klerki, heldur vesaldarlegum. Biskupinn var mikill reykingamaður, tók upp vindlaveski sitt og sagði bros- andi við klerkinn: „Þér hafið vonandi ekki á móti þvi að ég reyki." „Nei,“ sagði klerkurinn vandræðalega, „ef þér hafið ekki á móti því að ég selji upp.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.