Úrval - 01.10.1945, Qupperneq 94

Úrval - 01.10.1945, Qupperneq 94
92 ÚRVAL búðum. Hann datt af baki og allir veltust í hlátri, en honum var alveg sama. Honum virtist jafnvel þykja gaman að því. Ég man einu sinni þegar hann hafði gert eitthvað hlægilegt og það meira að segja úti á miðju Aðal- stræti. Ég var með nokkrum öðrum strákum og þeir hlógu og hrópuðu að honum og hann kallaði á móti og skemmti sér ekki síður en þeir. Ég hljóp nið- ur á eyri og þar á bak við geymsluhúsin grét ég lengi. Stundum þegar ég var háttað- ur á kvöldin kom faðir minn heim góðglaður með nokkra menn með sér. Hann var maður sem aldrei var einn. Áður en hann fór á höfuðið með aktygjaverzlunina var alltaf hópur af mönnum að slæpast í búðinni. Hann varð gjaldþrota, auðvitað af því að hann lánaði of mikið. Hann gat ekki neitað mönnum um lán og mér fannst hann vera kjáni. Ég var farinn að hata hann. Það komu menn, sem mér fannst að ekki mundu kæra sig um að flækjast með honum. Stundum kom jafnvel náms- stjóri skólanna okkar og hæg- látur maður sem rak járnvöru- búðina. Einu sinni man ég að kom gráhærður maður, gjald- keri í bankanum. Mér fannst furðulegt að þeir skyldu vilja láta sjá sig með öðrum eins flautaþyrli, því að það fannst mér hann vera. Nú skil ég hvað það var sem dró þá. Það var að lífið í bænum okkar eins og öll- um smábæjum, var með köflum heldur dauft og hann fjörgaði það. Hann kom þeim til að hlægja. Hann gat sagt sögur. Hann gat jafnvel fengið þá til að syngja. Þegar þeir komu ekki heim til okkar fóru þeir stundum á kvöldin þangað sem þeir fundu grösugan blett við læk. Þar suðu þeir sér mat og drukku bjór og hlustuðu á sögurnar hans. Hann var alltaf að segja sög- ur af sjálfum sér. Það var alltaf eitthvað furðulegt sem hafði komið fyrir hann. Sumt af því gerði hann hálf hlægilegan, en honum var alveg sama. Kæmi írlendingur í heimsókn var það alveg eftir pabba að segja að hann væri írlendingur líka. Þá fræddi hann okkur á því í hvaða héraði á írlandi hann væri fæddur og gat sagt sögur af hinu og Öðru sem gerðist þar meðan hann var að alast upp. Frásögnin var svo ljós og kvik,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.